Best klæddu konurnar á VMA hátíðinni Ritstjórn skrifar 29. ágúst 2016 02:45 Naomi Campbell var ein af þeim flottustu á hvíta dreglinum. Myndir/Getty Í nótt fór fram verðlaunahátíðin MTV Video Music Awards þar sem allar helstu stjörnurnar úr tónlistarlífinu klæddu sig upp í sitt fínasta púss og létu mynda sig á rauða dreglinum. Tískan á dreglinum var ansi fjölbreytt en samt sem áður voru gegnsæ efni og flegin snið áberandi. Glamour hefur tekið saman lista yfir best klæddu konurnar á hátíðinni eins og sjá má hér fyrir neðan.Alicia Keys mætti ómáluð og fersk ásamt eiginmanni sínum, Svizz Beats, í fallegum munstruðum kjól og með hárið tekið upp. Skemmtileg tilbreyting.Ariana Grande var glæsileg í toppi og buxum frá Alexander Wang.Ofurfyrirsætan Naomi Campbell bar af í þessum fölgræna kjól með rauðar glitrandi varir.Kim Kardashian var kynæsandi í svörtum stuttum kjól með blautt hárið.Hailey Baldwin var í skemmtilegum samfesting sem vakti mikla lukku.Britney Spears var ekkert að taka alltof miklar áhættur en samt sem áður hitti hún naglann í höfuðið og var glæsileg sem aldrei fyrr.R&B söngkonan Tinashe var í afslöppuðu en samt elegant dressi. Það kemur einstaklega vel út hjá henni, sérstaklega með hárið tekið upp.Mæðgurnar Beyonce og Blue Ivy báru af á dreglinum góða. Beyoncé klæddist ljósbláum fjaðrakjól frá Maison Francesco Scognamiglio.Myndir/Getty Mest lesið Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Instagram hjálpar notendum með geðræn vandamál Glamour Jean Paul Gaultier berst gegn HIV með bakpokarisa Glamour Kanye West sló út Lagerfeld Glamour Sjáðu Kristen Stewart sem Coco Chanel Glamour Britney Spears í herferð hjá Kenzo Glamour Blake Lively best klædd í Cannes Glamour Stjörnurnar skína skært í Cannes Glamour Guðdómlegar yfirhafnir frá Burberry Glamour Bein útsending: Tískusýning Geysis í Héðinshúsinu Glamour
Í nótt fór fram verðlaunahátíðin MTV Video Music Awards þar sem allar helstu stjörnurnar úr tónlistarlífinu klæddu sig upp í sitt fínasta púss og létu mynda sig á rauða dreglinum. Tískan á dreglinum var ansi fjölbreytt en samt sem áður voru gegnsæ efni og flegin snið áberandi. Glamour hefur tekið saman lista yfir best klæddu konurnar á hátíðinni eins og sjá má hér fyrir neðan.Alicia Keys mætti ómáluð og fersk ásamt eiginmanni sínum, Svizz Beats, í fallegum munstruðum kjól og með hárið tekið upp. Skemmtileg tilbreyting.Ariana Grande var glæsileg í toppi og buxum frá Alexander Wang.Ofurfyrirsætan Naomi Campbell bar af í þessum fölgræna kjól með rauðar glitrandi varir.Kim Kardashian var kynæsandi í svörtum stuttum kjól með blautt hárið.Hailey Baldwin var í skemmtilegum samfesting sem vakti mikla lukku.Britney Spears var ekkert að taka alltof miklar áhættur en samt sem áður hitti hún naglann í höfuðið og var glæsileg sem aldrei fyrr.R&B söngkonan Tinashe var í afslöppuðu en samt elegant dressi. Það kemur einstaklega vel út hjá henni, sérstaklega með hárið tekið upp.Mæðgurnar Beyonce og Blue Ivy báru af á dreglinum góða. Beyoncé klæddist ljósbláum fjaðrakjól frá Maison Francesco Scognamiglio.Myndir/Getty
Mest lesið Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Instagram hjálpar notendum með geðræn vandamál Glamour Jean Paul Gaultier berst gegn HIV með bakpokarisa Glamour Kanye West sló út Lagerfeld Glamour Sjáðu Kristen Stewart sem Coco Chanel Glamour Britney Spears í herferð hjá Kenzo Glamour Blake Lively best klædd í Cannes Glamour Stjörnurnar skína skært í Cannes Glamour Guðdómlegar yfirhafnir frá Burberry Glamour Bein útsending: Tískusýning Geysis í Héðinshúsinu Glamour