Magabolir í uppáhaldi hjá ofurfyrirsætum Ritstjórn skrifar 11. ágúst 2016 12:15 Kendall Jenner og Gigi Hadid GLAMOUR/GETTY Magabolir hafa verið verulega áberandi klæðnaður á árinu og virðist ekki vera neitt lát á vinsældum þeirra meðal fræga fólksins. Að minnsta kosti láta bestu vinkonurnar, þær Kendall Jenner og Gigi Hadid varla sjá sig úti á götu nema í magabol. Kannski ekki trend sem alla líkar við eða treysta sér í en vissulega eitthvað sem við munum sjá meira af. Kendall Jenner og Hailey Baldwin flottar í magabolumFyrirsætan Gigi Hadid í magabol og með falleg sólglerauguKendall glæsileg á rauða dreglinum. Mest lesið Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Miklu meira en bara fataverslun Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Givenchy gefur út línu af barnafötum Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Óskiljanleg tískustefna Kim Kardashian Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour
Magabolir hafa verið verulega áberandi klæðnaður á árinu og virðist ekki vera neitt lát á vinsældum þeirra meðal fræga fólksins. Að minnsta kosti láta bestu vinkonurnar, þær Kendall Jenner og Gigi Hadid varla sjá sig úti á götu nema í magabol. Kannski ekki trend sem alla líkar við eða treysta sér í en vissulega eitthvað sem við munum sjá meira af. Kendall Jenner og Hailey Baldwin flottar í magabolumFyrirsætan Gigi Hadid í magabol og með falleg sólglerauguKendall glæsileg á rauða dreglinum.
Mest lesið Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Miklu meira en bara fataverslun Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Givenchy gefur út línu af barnafötum Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Óskiljanleg tískustefna Kim Kardashian Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour