Danirnir kunna að klæða sig Ritstjórn skrifar 12. ágúst 2016 12:15 Glamour/Getty Tískuvikan í Kaupmannahöfn stendur nú sem hæst, sem hefur ekki farið framhjá fylgjendum okkar á Instagram þar sem stílistinn Ellen Lofts sér um að gefa okkur tískuvikuna beint í æð. En að gestunum og götutískunni sem alltaf er gaman að skoða, sérstaklega hjá Dönunum sem kunna þetta. Hlébarðamunstur, sportlegur fatnaður og litadýrð sem og gallabuxurnar voru áberandi að venju. Fáum innblástur fyrir helgina hér! Glamour Tíska Mest lesið Meðvituð tískudrottning Glamour Frönsk fegurð á fremsta bekk Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Balmain fyrir börnin Glamour iglo+indi gerir peysu til styrktar UN Women Glamour Mary J Blige brýtur í blað í sögu Óskarsins Glamour Flatbotna skór og grófir saumar Glamour Tískufyrirmyndin David Bowie Glamour Kendall klæddist sama kjól og Paris Hilton í 21 árs afmælinu Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour
Tískuvikan í Kaupmannahöfn stendur nú sem hæst, sem hefur ekki farið framhjá fylgjendum okkar á Instagram þar sem stílistinn Ellen Lofts sér um að gefa okkur tískuvikuna beint í æð. En að gestunum og götutískunni sem alltaf er gaman að skoða, sérstaklega hjá Dönunum sem kunna þetta. Hlébarðamunstur, sportlegur fatnaður og litadýrð sem og gallabuxurnar voru áberandi að venju. Fáum innblástur fyrir helgina hér!
Glamour Tíska Mest lesið Meðvituð tískudrottning Glamour Frönsk fegurð á fremsta bekk Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Balmain fyrir börnin Glamour iglo+indi gerir peysu til styrktar UN Women Glamour Mary J Blige brýtur í blað í sögu Óskarsins Glamour Flatbotna skór og grófir saumar Glamour Tískufyrirmyndin David Bowie Glamour Kendall klæddist sama kjól og Paris Hilton í 21 árs afmælinu Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour