Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Ritstjórn skrifar 15. ágúst 2016 09:45 Myndir/Helgi Ómarsson Íslenski fataframleiðandinn 66°Norður tók virkan þátt í tískuvikunni í Kaupmannahöfn í síðustu viku og hélt vel heppnað partý í samstarfi við dönsku tímaritin, Euroman og Eurowoman. Færri komust að en vildu en partýið fór fram í Langelinie Pavillonen þar sem voru meðal annars tónlistaratriði með Kwamie Liv, Sivas, Ericka Jane og DJ Emilie Lilja. Ljósmyndarinn Helgi Ómarsson sá um að festa partýið á filmu en þar má sjá að gleðin var við völd. Glamour Tíska Mest lesið Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Nostalgíukast í eftirpartýi H&M og Balmain Glamour Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour Fyrstu Chanel úrin fyrir karlmenn Glamour Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Beint af tískupallinum á sviðið á Coachella Glamour "Þetta er ekki mynd af því sem ég sé í speglinum“ Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Kristen Wiig er algjört kamelljón Glamour Flauelið er komið til að vera Glamour
Íslenski fataframleiðandinn 66°Norður tók virkan þátt í tískuvikunni í Kaupmannahöfn í síðustu viku og hélt vel heppnað partý í samstarfi við dönsku tímaritin, Euroman og Eurowoman. Færri komust að en vildu en partýið fór fram í Langelinie Pavillonen þar sem voru meðal annars tónlistaratriði með Kwamie Liv, Sivas, Ericka Jane og DJ Emilie Lilja. Ljósmyndarinn Helgi Ómarsson sá um að festa partýið á filmu en þar má sjá að gleðin var við völd.
Glamour Tíska Mest lesið Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Nostalgíukast í eftirpartýi H&M og Balmain Glamour Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour Fyrstu Chanel úrin fyrir karlmenn Glamour Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp Glamour Beint af tískupallinum á sviðið á Coachella Glamour "Þetta er ekki mynd af því sem ég sé í speglinum“ Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Kristen Wiig er algjört kamelljón Glamour Flauelið er komið til að vera Glamour