Þrír vilja leiða Framsókn í Reykjavík norður Jóhann Óli Eiðsson skrifar 12. ágúst 2016 16:58 Haukur Logi Karlsson, Karl Garðarsson og Þorsteinn Sæmundsson. Tólf skiluðu inn framboði í prófkjöri Framsóknarflokksins í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur. Þar af stefna fjórir á að leiða lista flokksins. Framboðsfrestur rann út á hádegi í dag. Lilja Dögg Alfreðsdóttir, utanríkisráðherra, býður sig ein fram í oddvitasætið í Reykjavíkurkjördæmi suður. Þrír bítast hins vegar um efsta sætið í Reykjavík norður. Karl Garðarson, þingmaður, sækist eftir endurkjöri en sömu sögu er einnig að segja af Þorsteini Sæmundssyni. Með því færir Þorsteinn sig um set en hann er nú þingmaður Suðvesturkjördæmis. Þá hefur Haukur Logi Karlsson, doktorsnemi í lögfræði, einnig boðið sig fram. Kosið verður um efstu fimm sætin í hvoru kjördæmi fyrir sig en prófkjörið fer fram 27. ágúst næstkomandi. Kosið er um hvert sæti fyrir sig og byrjað á efstu sætunum. Eftir hverja umferð hafa frambjóðendur kost á að bjóða sig fram á sæti neðar á listanum hljóti þeir ekki kjör í það sæti sem þeir sækjast eftir. Frambjóðendur í 2.-5. sæti eru, í stafrófsröð, eftirfarandi: Alex Björn B. Stefánsson, nemi í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands Ásgerður Jóna Flosadóttir, MBA og BA í stjórnmála- og fjölmiðlafræði Björn Ívar Björnsson, háskólanemi Gissur Guðmundsson, matreiðslumeistari Gunnar Kristinn Þórðarson, stjórnsýslufræðingur Ingvar Mar Jónsson, flugstjóri og varaborgarfulltrúi Lárus Sigurður Lárusson, héraðsdómslögmaður Sævar Þór Jónsson, héraðsdómslögmaður Kosningar 2016 X16 Reykjavík Norður X16 Reykjavík Suður Mest lesið Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Erlent Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Erlent Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Innlent „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Innlent Hvorugur kannaðist við að hafa verið að keyra bílinn Innlent Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Innlent Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun Innlent Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Erlent Fleiri fréttir Hvorugur kannaðist við að hafa verið að keyra bílinn Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Ólga innan Sjálfstæðisflokksins og maður sem á fimm hundruð derhúfur Holtavörðuheiði og Súðavíkurhlíð lokað „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Sjá meira
Tólf skiluðu inn framboði í prófkjöri Framsóknarflokksins í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur. Þar af stefna fjórir á að leiða lista flokksins. Framboðsfrestur rann út á hádegi í dag. Lilja Dögg Alfreðsdóttir, utanríkisráðherra, býður sig ein fram í oddvitasætið í Reykjavíkurkjördæmi suður. Þrír bítast hins vegar um efsta sætið í Reykjavík norður. Karl Garðarson, þingmaður, sækist eftir endurkjöri en sömu sögu er einnig að segja af Þorsteini Sæmundssyni. Með því færir Þorsteinn sig um set en hann er nú þingmaður Suðvesturkjördæmis. Þá hefur Haukur Logi Karlsson, doktorsnemi í lögfræði, einnig boðið sig fram. Kosið verður um efstu fimm sætin í hvoru kjördæmi fyrir sig en prófkjörið fer fram 27. ágúst næstkomandi. Kosið er um hvert sæti fyrir sig og byrjað á efstu sætunum. Eftir hverja umferð hafa frambjóðendur kost á að bjóða sig fram á sæti neðar á listanum hljóti þeir ekki kjör í það sæti sem þeir sækjast eftir. Frambjóðendur í 2.-5. sæti eru, í stafrófsröð, eftirfarandi: Alex Björn B. Stefánsson, nemi í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands Ásgerður Jóna Flosadóttir, MBA og BA í stjórnmála- og fjölmiðlafræði Björn Ívar Björnsson, háskólanemi Gissur Guðmundsson, matreiðslumeistari Gunnar Kristinn Þórðarson, stjórnsýslufræðingur Ingvar Mar Jónsson, flugstjóri og varaborgarfulltrúi Lárus Sigurður Lárusson, héraðsdómslögmaður Sævar Þór Jónsson, héraðsdómslögmaður
Kosningar 2016 X16 Reykjavík Norður X16 Reykjavík Suður Mest lesið Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Erlent Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Erlent Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Innlent „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Innlent Hvorugur kannaðist við að hafa verið að keyra bílinn Innlent Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Innlent Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun Innlent Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Erlent Fleiri fréttir Hvorugur kannaðist við að hafa verið að keyra bílinn Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Ólga innan Sjálfstæðisflokksins og maður sem á fimm hundruð derhúfur Holtavörðuheiði og Súðavíkurhlíð lokað „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Sjá meira