Victoria Beckham gefur út förðunarlínu Ritstjórn skrifar 15. ágúst 2016 15:00 Victoria er alltaf smekklega máluð og því er líklegt að margir vilja fá ráð frá henni. Mynd/Instagram Fatahönnuðurinn og fyrrum Kryddpían Victoria Beckham hefur heldur betur haft mikil áhrif á tískuheimin allt frá því að hún kom fram á sjónarsviðið á tíundaáratug seinustu aldar. Síðan þá hefur hún verið með öfundsverðan stíl, hárgreiðslu og að sjálfsögðu líka förðun. Hún er með sína eigin fatalínu sem heitir einfaldlega Victoria Beckham en núna mun hún gefa út sína eigin förðunarlínu í samstarfi við Estée Lauder. Línan inniheldur helstu nauðsynjavörurnar sem að Victoria notar á hverjum degi en hún útskýrir hvernig hún notar þær í myndbandinu hér fyrir neðan. Förðunin hennar tekur aðeins fimm mínútur að skella á sig en hún er einföld og látlaus. Það verða eflaust margar konur sem munu nýta sér þetta einstaka tækifæri og næla sér í förðunarvörur sem eru hannaðar af einni smekklegustu konu heims. Thank u @VogueMagazine! Excited to share my tips and secrets with you ladies! My first make up collection lands in stores next month x vb #VBxEsteeLauder #VBDoverSt #VBHongKong victoriabeckham.com @esteelauder A video posted by Victoria Beckham (@victoriabeckham) on Aug 15, 2016 at 6:11am PDT Here it is ladies! My upcoming #VBxEsteeLauder collection... landing in stores September 13th! x vb #VBDoverSt #VBHongKong victoriabeckham.com @esteelauder A video posted by Victoria Beckham (@victoriabeckham) on Aug 15, 2016 at 7:04am PDT Mest lesið Ódýrari og umhverfisvænni kostur Glamour Jólakjóllinn í ár er rómantískur og látlaus Glamour Kim verður Kleópatra Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Ísland í aðalhlutverki í jólalínu Ikea Glamour Nicole Kidman útskýrir furðulega klappið á Óskarnum Glamour Tískuklæðnaður á hunda Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Er Karl að kveðja? Glamour Áberandi yfirhafnir sjóðandi heitar í Kaupmannahöfn Glamour
Fatahönnuðurinn og fyrrum Kryddpían Victoria Beckham hefur heldur betur haft mikil áhrif á tískuheimin allt frá því að hún kom fram á sjónarsviðið á tíundaáratug seinustu aldar. Síðan þá hefur hún verið með öfundsverðan stíl, hárgreiðslu og að sjálfsögðu líka förðun. Hún er með sína eigin fatalínu sem heitir einfaldlega Victoria Beckham en núna mun hún gefa út sína eigin förðunarlínu í samstarfi við Estée Lauder. Línan inniheldur helstu nauðsynjavörurnar sem að Victoria notar á hverjum degi en hún útskýrir hvernig hún notar þær í myndbandinu hér fyrir neðan. Förðunin hennar tekur aðeins fimm mínútur að skella á sig en hún er einföld og látlaus. Það verða eflaust margar konur sem munu nýta sér þetta einstaka tækifæri og næla sér í förðunarvörur sem eru hannaðar af einni smekklegustu konu heims. Thank u @VogueMagazine! Excited to share my tips and secrets with you ladies! My first make up collection lands in stores next month x vb #VBxEsteeLauder #VBDoverSt #VBHongKong victoriabeckham.com @esteelauder A video posted by Victoria Beckham (@victoriabeckham) on Aug 15, 2016 at 6:11am PDT Here it is ladies! My upcoming #VBxEsteeLauder collection... landing in stores September 13th! x vb #VBDoverSt #VBHongKong victoriabeckham.com @esteelauder A video posted by Victoria Beckham (@victoriabeckham) on Aug 15, 2016 at 7:04am PDT
Mest lesið Ódýrari og umhverfisvænni kostur Glamour Jólakjóllinn í ár er rómantískur og látlaus Glamour Kim verður Kleópatra Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Ísland í aðalhlutverki í jólalínu Ikea Glamour Nicole Kidman útskýrir furðulega klappið á Óskarnum Glamour Tískuklæðnaður á hunda Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Er Karl að kveðja? Glamour Áberandi yfirhafnir sjóðandi heitar í Kaupmannahöfn Glamour