Agüero klúðraði tveimur vítum en skoraði samt þrennu í Búkarest | Sjáðu mörkin Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. ágúst 2016 20:45 Manchester City er nánast komið í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu eftir 0-5 útisigur á Steaua í Búkarest í kvöld.Mörkin úr leiknum má sjá í spilaranum hér að ofan. Þetta var fyrri leikur liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar en seinni leikurinn fer fram á Etihad Stadium á miðvikudaginn í næstu viku. Sergio Agüero skoraði þrennu fyrir City í kvöld. Mörkin hefðu þó hæglega getað orðið fleiri en Argentínumaðurinn klúðraði tveimur vítaspyrnum á fyrstu 20 mínútum leiksins. Spánverjarnir David Silva og Nolito skoruðu hin tvö mörk City sem lék við hvurn sinn fingur í leiknum í kvöld. Fjórir aðrir leikir fóru fram í umspilinu í kvöld. Ajax og FK Rostov frá Rússlandi gerðu 1-1 jafntefli og sömu úrslit urðu í leik Dinamo Zagreb og Red Bull Salzburg. FC Copenhagen vann 1-0 sigur á APOEL frá Kýpur og Borussia Mönchengladbach gerði góða ferð til Sviss og vann 1-3 sigur á Young Boys.Úrslit kvöldsins:Steaua Búkarest 0-5 Man City Ajax 1-1 FK Rostov Dinamo Zagreb 1-1 Red Bull Salzburg FC Copenhagen 1-0 APOEL Young Boys 1-3 Borussia Mönchengladbach Meistaradeild Evrópu Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Fer frá KA í haust Íslenski boltinn Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Handbolti Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Fótbolti Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Enski boltinn Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Bein útsending: Breiðablik - Spartak Subotica | Blikar í góðri stöðu Fer frá KA í haust Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Sjá meira
Manchester City er nánast komið í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu eftir 0-5 útisigur á Steaua í Búkarest í kvöld.Mörkin úr leiknum má sjá í spilaranum hér að ofan. Þetta var fyrri leikur liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar en seinni leikurinn fer fram á Etihad Stadium á miðvikudaginn í næstu viku. Sergio Agüero skoraði þrennu fyrir City í kvöld. Mörkin hefðu þó hæglega getað orðið fleiri en Argentínumaðurinn klúðraði tveimur vítaspyrnum á fyrstu 20 mínútum leiksins. Spánverjarnir David Silva og Nolito skoruðu hin tvö mörk City sem lék við hvurn sinn fingur í leiknum í kvöld. Fjórir aðrir leikir fóru fram í umspilinu í kvöld. Ajax og FK Rostov frá Rússlandi gerðu 1-1 jafntefli og sömu úrslit urðu í leik Dinamo Zagreb og Red Bull Salzburg. FC Copenhagen vann 1-0 sigur á APOEL frá Kýpur og Borussia Mönchengladbach gerði góða ferð til Sviss og vann 1-3 sigur á Young Boys.Úrslit kvöldsins:Steaua Búkarest 0-5 Man City Ajax 1-1 FK Rostov Dinamo Zagreb 1-1 Red Bull Salzburg FC Copenhagen 1-0 APOEL Young Boys 1-3 Borussia Mönchengladbach
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Fer frá KA í haust Íslenski boltinn Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Handbolti Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Fótbolti Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Enski boltinn Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Bein útsending: Breiðablik - Spartak Subotica | Blikar í góðri stöðu Fer frá KA í haust Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Sjá meira