FH-banarnir í erfiðri stöðu | Strákarnir hans Rodgers í góðum málum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. ágúst 2016 20:55 Dundalk hefur komið mjög á óvart í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. vísir/eyþór FH-banarnir í Dundalk eiga erfitt verkefni fyrir höndum í seinni leiknum gegn Legia Varsjá í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu eftir 0-2 tap á heimavelli í fyrri leiknum. Staða Íranna er því afar erfið en jafnvel þótt liðið komist ekki í Meistaradeildina fær það sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Celtic er komið með annan fótinn í riðlakeppnina eftir 5-2 sigur á Hapoel Be'er Sheva frá Ísrael í fyrri leik liðanna. Lærisveinar Brendans Rodgers voru komnir í 3-0 í hálfleik og Ísralsmönnunum tókst ekki að koma til baka úr þeirri stöðu. Porto og Roma skildu jöfn, 1-1, í hörkuleik á Drekavöllum. Roma komst yfir með sjálfsmarki Brasilíumannsins Felipe á 21. mínútu. Tuttugu mínútum síðar fékk Thomas Vermaelen, sem er nýgenginn í raðir Roma frá Barcelona, að líta sitt annað gula spjald og þar með rautt. Einum fleiri tókst Portúgölunum að jafna metin þegar Andre Silva skoraði úr vítaspyrnu á 61. mínútu. Fleiri urðu mörkin ekki og lyktaði leiknum með 1-1 jafntefli. Þá vann búlgarska liðið Ludogorets 2-0 sigur á Viktoria Plzen frá Tékklandi og Monaco bar sigurorð af Villarreal með tveimur mörkum gegn einu á útivelli.Úrslit kvöldsins: Dundalk 0-2 Legia Varsjá Celtic 5-2 Hapoel Be'er Sheva Porto 1-1 Roma Ludogorets 2-0 Viktoria Plzen Villarreal 1-2 Monaco Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Agüero klúðraði tveimur vítum en skoraði samt þrennu í Búkarest | Sjáðu mörkin Manchester City er nánast komið í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu eftir 0-5 útisigur á Steaua í Búkarest í kvöld. 16. ágúst 2016 20:45 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Íslenski boltinn Í beinni: Fram - KR | Vesturbæingar vonast eftir fyrsta útisigrinum Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Enski boltinn Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fram - KR | Vesturbæingar vonast eftir fyrsta útisigrinum Í beinni: Leeds - Everton | Fyrsta umferðin klárast á Elland Road Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Sjá meira
FH-banarnir í Dundalk eiga erfitt verkefni fyrir höndum í seinni leiknum gegn Legia Varsjá í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu eftir 0-2 tap á heimavelli í fyrri leiknum. Staða Íranna er því afar erfið en jafnvel þótt liðið komist ekki í Meistaradeildina fær það sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Celtic er komið með annan fótinn í riðlakeppnina eftir 5-2 sigur á Hapoel Be'er Sheva frá Ísrael í fyrri leik liðanna. Lærisveinar Brendans Rodgers voru komnir í 3-0 í hálfleik og Ísralsmönnunum tókst ekki að koma til baka úr þeirri stöðu. Porto og Roma skildu jöfn, 1-1, í hörkuleik á Drekavöllum. Roma komst yfir með sjálfsmarki Brasilíumannsins Felipe á 21. mínútu. Tuttugu mínútum síðar fékk Thomas Vermaelen, sem er nýgenginn í raðir Roma frá Barcelona, að líta sitt annað gula spjald og þar með rautt. Einum fleiri tókst Portúgölunum að jafna metin þegar Andre Silva skoraði úr vítaspyrnu á 61. mínútu. Fleiri urðu mörkin ekki og lyktaði leiknum með 1-1 jafntefli. Þá vann búlgarska liðið Ludogorets 2-0 sigur á Viktoria Plzen frá Tékklandi og Monaco bar sigurorð af Villarreal með tveimur mörkum gegn einu á útivelli.Úrslit kvöldsins: Dundalk 0-2 Legia Varsjá Celtic 5-2 Hapoel Be'er Sheva Porto 1-1 Roma Ludogorets 2-0 Viktoria Plzen Villarreal 1-2 Monaco
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Agüero klúðraði tveimur vítum en skoraði samt þrennu í Búkarest | Sjáðu mörkin Manchester City er nánast komið í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu eftir 0-5 útisigur á Steaua í Búkarest í kvöld. 16. ágúst 2016 20:45 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Íslenski boltinn Í beinni: Fram - KR | Vesturbæingar vonast eftir fyrsta útisigrinum Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Enski boltinn Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fram - KR | Vesturbæingar vonast eftir fyrsta útisigrinum Í beinni: Leeds - Everton | Fyrsta umferðin klárast á Elland Road Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Sjá meira
Agüero klúðraði tveimur vítum en skoraði samt þrennu í Búkarest | Sjáðu mörkin Manchester City er nánast komið í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu eftir 0-5 útisigur á Steaua í Búkarest í kvöld. 16. ágúst 2016 20:45