Uniqlo veltir upp spurningunni fyrir hvað við klæðum okkur Ritstjórn skrifar 18. ágúst 2016 13:00 Stórt er spurt í nýjustu auglýsingaherferð japanska tískurisans Uniqlo. Herferðin er sú fyrsta sem merkið fer með á alþjóðamarkað. Þar er velt upp spurningunni af hverju og fyrir hvað við klæðum okkur. Auglýsingin sjálf sýnir mann á hlaupum í gegnum þvögu á fólki. Bresk rödd talar undir á meðan og spyr meðal annars hvort að fólk klæði sig eftir veðri eða hvort það sé af því það sé að verða of seint til þess að mæta eitthvert. Herferðin þykir svipa til H&M herferða, en þeir eru einmitt einn af stærstu samkeppnisaðilum þeirra. Einstaklega heillandi auglýsing sem lætur mann hugsa. Mest lesið Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour
Stórt er spurt í nýjustu auglýsingaherferð japanska tískurisans Uniqlo. Herferðin er sú fyrsta sem merkið fer með á alþjóðamarkað. Þar er velt upp spurningunni af hverju og fyrir hvað við klæðum okkur. Auglýsingin sjálf sýnir mann á hlaupum í gegnum þvögu á fólki. Bresk rödd talar undir á meðan og spyr meðal annars hvort að fólk klæði sig eftir veðri eða hvort það sé af því það sé að verða of seint til þess að mæta eitthvert. Herferðin þykir svipa til H&M herferða, en þeir eru einmitt einn af stærstu samkeppnisaðilum þeirra. Einstaklega heillandi auglýsing sem lætur mann hugsa.
Mest lesið Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour