Eygló svarar fyrir sig með því að vísa í orð Rannveigar Rist Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. ágúst 2016 12:16 Eygló sagði í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2 að hennar skoðun hefði legið fyrir lengi, hennar baráttumál væru öllum ljós og ákvörðunin myndi ekki hafa áhrif á hennar stöðu í ríkisstjórn. Vísir/Ernir „Ég er ekki frá því að mér finnist viðhorf til kvenna í stjórnunarstöðum oft vera óbilgjörn. Ýmislegt sem þykir styrkur hjá karlstjórnanda þykir frekja og yfirgangur hjá konu í stjórnunarstöðu og líklegra að konur séu kallaðar ýmsum nöfnum.“ Svo mörg voru orð Rannveigar Rist, forstjóra Rio Tinto Alcan á Íslandi, í viðtali við Morgunblaðið árið 2007. Eygló Harðardóttir, félags- og húsmálaráðherra, gerir orð Rannveigar að sínum í kjölfar gagnrýni sem hún hefur sætt eftir að hafa setið hjá við atkvæðagreiðslu í þinginu í gær um fjármálastefnu og fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar. Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, benti á að allir ráðherrar hefðu líkast til viljað fá meira fé til sinna mála og gagnrýndi útspil Eyglóar: „ „Sá sem fékk þó stærsta hluta kökunnar og hefur verið með súkkulaði út á báðar kinnar allt kjörtímabilið vildi meira og gat því ekki stutt málið. Í mínu ungdæmi var þetta kallað að vera stíflaður af frekju.“ Guðlaugur Þór Þórðarson, varaþingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, sagði á RÚV í morgun að uppákoman væri slík að hann fengi hálfgerðan kjánahroll vegna málsins. Þá sagði þingflokksformaðurinn Ragnheiður Ríkharðsdóttir í gær að eðlilegt væri að Eygló segði af sér. Hegðunin væri ekki boðleg. Eygló sagði í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2 að hennar skoðun hefði legið fyrir lengi, hennar baráttumál væru öllum ljós og ákvörðunin myndi ekki hafa áhrif á hennar stöðu í ríkisstjórn.Viðtalið við Eygló má sjá hér að neðan. Kosningar 2016 Mest lesið Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Barn á öðru aldursári lést Innlent Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Erlent Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Innlent Bíll valt og endaði á hvolfi Innlent Fleiri fréttir Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Beint streymi: „Við neitum að fara aftur á bak, eina leiðin er áfram“ Hljóti að styttast í gos og vonar að það komi sem fyrst Tveggja bíla árekstur í Kömbunum Makríll, kvígukjöt og sauðakjöt í Hörpu um helgina Sjá meira
„Ég er ekki frá því að mér finnist viðhorf til kvenna í stjórnunarstöðum oft vera óbilgjörn. Ýmislegt sem þykir styrkur hjá karlstjórnanda þykir frekja og yfirgangur hjá konu í stjórnunarstöðu og líklegra að konur séu kallaðar ýmsum nöfnum.“ Svo mörg voru orð Rannveigar Rist, forstjóra Rio Tinto Alcan á Íslandi, í viðtali við Morgunblaðið árið 2007. Eygló Harðardóttir, félags- og húsmálaráðherra, gerir orð Rannveigar að sínum í kjölfar gagnrýni sem hún hefur sætt eftir að hafa setið hjá við atkvæðagreiðslu í þinginu í gær um fjármálastefnu og fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar. Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, benti á að allir ráðherrar hefðu líkast til viljað fá meira fé til sinna mála og gagnrýndi útspil Eyglóar: „ „Sá sem fékk þó stærsta hluta kökunnar og hefur verið með súkkulaði út á báðar kinnar allt kjörtímabilið vildi meira og gat því ekki stutt málið. Í mínu ungdæmi var þetta kallað að vera stíflaður af frekju.“ Guðlaugur Þór Þórðarson, varaþingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, sagði á RÚV í morgun að uppákoman væri slík að hann fengi hálfgerðan kjánahroll vegna málsins. Þá sagði þingflokksformaðurinn Ragnheiður Ríkharðsdóttir í gær að eðlilegt væri að Eygló segði af sér. Hegðunin væri ekki boðleg. Eygló sagði í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2 að hennar skoðun hefði legið fyrir lengi, hennar baráttumál væru öllum ljós og ákvörðunin myndi ekki hafa áhrif á hennar stöðu í ríkisstjórn.Viðtalið við Eygló má sjá hér að neðan.
Kosningar 2016 Mest lesið Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Barn á öðru aldursári lést Innlent Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Erlent Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Innlent Bíll valt og endaði á hvolfi Innlent Fleiri fréttir Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Beint streymi: „Við neitum að fara aftur á bak, eina leiðin er áfram“ Hljóti að styttast í gos og vonar að það komi sem fyrst Tveggja bíla árekstur í Kömbunum Makríll, kvígukjöt og sauðakjöt í Hörpu um helgina Sjá meira