Karen Elísabet tekur þátt í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Kraganum Atli Ísleifsson skrifar 19. ágúst 2016 12:48 Karen Elísabet Halldórsdóttir. Karen Elísabet Halldórsdóttir tekur þátt í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi. Hún er annar varaþingmaður kjördæmisins, bæjarfulltrúi í Kópavogi og starfar einnig sem skrifstofustjóri Raftækjasölunnar ehf. Í tilkynningu frá Karenu Elísabetu kemur fram að hún hafi sinnt fjölbreyttum nefndarstörfum í Kópavogi ásamt setu í bæjarstjórn, svo sem formaður í Lista og menningarráði, varaformaður bæjarráðs, velferðarnefnd, barnavernd og skólanefnd. „Situr einnig í ráðgjafanefnd Jöfnunarsjóðs Sambands íslenskra sveitafélaga. Trúnaðarstörf í Sjálfstæðisflokknum eru m.a. seta í miðstjórn og formennska í Efnahags og viðskiptanefnd flokksins. Karen hefur B.A gráðu í Sálfræði og meistaragráðu í Mannauðsstjórnun. Helstu áherslur í prófkjöri eru áframhaldandi lækkun skatta og álaga ásamt því að hlúa að festu að innviðum landsins s.s. í heilbrigðisþjónustu og velferðarmálum. Taka þarf ákveðin skref í átt að verndun náttúru í ljósi mikils ferðamannastraums og ákveða verður hið fyrsta að setja á komugjöld eða aðra gjaldtöku vegna álags á viðkvæma innviði landsins. Þétting byggðar á höfuðborgarsvæðinu ásamt miklum árlegum fjölda ferðamanna kallar á umbyltingu í almenningssamgöngum sem og verður að styrkja vegakerfið þar sem að umferð er mest. „Það er mikilvægt að Sjálfstæðisflokkurinn endurspegli þverskurð þjóðarinnar á framboðslistum sínum um allt land. Ég tel mig vera fulltrúa sjálfstæðra kvenna ásamt því að reynsla mín í sveitastjórnarmálum og rekstri getur orðið þingi og þjóð til gagns“,“ segir í tilkynningunni frá Karenu Elísabetu. Kosningar 2016 X16 Suðvestur Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Karen Elísabet Halldórsdóttir tekur þátt í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi. Hún er annar varaþingmaður kjördæmisins, bæjarfulltrúi í Kópavogi og starfar einnig sem skrifstofustjóri Raftækjasölunnar ehf. Í tilkynningu frá Karenu Elísabetu kemur fram að hún hafi sinnt fjölbreyttum nefndarstörfum í Kópavogi ásamt setu í bæjarstjórn, svo sem formaður í Lista og menningarráði, varaformaður bæjarráðs, velferðarnefnd, barnavernd og skólanefnd. „Situr einnig í ráðgjafanefnd Jöfnunarsjóðs Sambands íslenskra sveitafélaga. Trúnaðarstörf í Sjálfstæðisflokknum eru m.a. seta í miðstjórn og formennska í Efnahags og viðskiptanefnd flokksins. Karen hefur B.A gráðu í Sálfræði og meistaragráðu í Mannauðsstjórnun. Helstu áherslur í prófkjöri eru áframhaldandi lækkun skatta og álaga ásamt því að hlúa að festu að innviðum landsins s.s. í heilbrigðisþjónustu og velferðarmálum. Taka þarf ákveðin skref í átt að verndun náttúru í ljósi mikils ferðamannastraums og ákveða verður hið fyrsta að setja á komugjöld eða aðra gjaldtöku vegna álags á viðkvæma innviði landsins. Þétting byggðar á höfuðborgarsvæðinu ásamt miklum árlegum fjölda ferðamanna kallar á umbyltingu í almenningssamgöngum sem og verður að styrkja vegakerfið þar sem að umferð er mest. „Það er mikilvægt að Sjálfstæðisflokkurinn endurspegli þverskurð þjóðarinnar á framboðslistum sínum um allt land. Ég tel mig vera fulltrúa sjálfstæðra kvenna ásamt því að reynsla mín í sveitastjórnarmálum og rekstri getur orðið þingi og þjóð til gagns“,“ segir í tilkynningunni frá Karenu Elísabetu.
Kosningar 2016 X16 Suðvestur Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira