Lögreglan hefur drepið hundruð í Filippseyjum Samúel Karl Ólason skrifar 19. ágúst 2016 19:01 Vísir/EPA Lögreglan í Filippseyjum segir að tæplega 600 einstaklingar sem voru grunaðir um fíkniefnasölu eða neyslu hafi verið drepnir án dóms og laga frá því í júlí. Sameinuðu þjóðirnar kalla eftir því að Rodrigo Duterte, nýr forseti landsins, stöðvi drápin sem eru liður í „átaki“ forsetans gegn fíkniefnum. Fjölmiðlar í landinu segja fjölda látinna þó nærri þúsund þar sem vopnuð gengi borgara hafi drepið fjölmarga í Filippseyjum. Rúmlega hálf milljón manna munu hafa gefið sig fram við lögreglu og viðurkennt að neyta fíkniefna. Þau eru látin skrifa undir samning um að gera það aldrei aftur og lögreglan gengur á milli húsa og kannar hvort að samningunum sé fylgt eftir.Samkvæmt Sky News hæddist Dutert að Sameinuðu þjóðunum í ræðu í vikunni. Hann sagði að þeir ættu frekar að einbeita sér að átökunum í Mið-Austurlöndum en sér. Þá sagði hann við lögregluþjóna að hann myndi fara fyrir dómara í þeirra stað ef þeir yrðu sakaðir um morð. „Ef þeir veita ofbeldisfulla mótspyrnu, ef þið óttist um lífi ykkar við handtöku, skjótið hann og drepið hann. Get ég verið skýrari en það?“ Þá hefur forsetinn heitið því að tvöfalda laun lögregluþjóna á árinu og að koma fíklum fyrir í „endurhæfingarbúðum“ sem komið yrði upp í herstöðvum. Tengdar fréttir Duterte: „Réttlætanlegt að drepa spillta blaðamenn“ Verðandi forseti Filippseyja segist ekki geta verndað blaðamenn sem uppvísir eru um spillingu. 2. júní 2016 23:44 Ætlar að gefa einræðisherranum Marcos hetjulega útför Mótmæli vegna áforma nýkjörins forseti Filipseyja um að veita Ferdinand Marcos hetjulega útför. 14. ágúst 2016 20:28 Duterte sór embættiseið á Filippseyjum Hinn umdeildi nýkjörni forseti Filippseyja, hörkutólið Rodrigo Duterte sór embættiseið sinn í morgun en hann vann stórsigur í forsetakosningum sem fram fóru í maí. Duterte, sem er fyrrverandi borgarstjóri í Davao, kollvarpaði valdakerfi landsins með sigrinum og lofaði blóðugu stríði við glæpagengin í landinu og að hart verði tekið á spillingu í stjórnsýslunni. 30. júní 2016 07:33 Mest lesið Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Erlent Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Innlent Fleiri fréttir Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Sjá meira
Lögreglan í Filippseyjum segir að tæplega 600 einstaklingar sem voru grunaðir um fíkniefnasölu eða neyslu hafi verið drepnir án dóms og laga frá því í júlí. Sameinuðu þjóðirnar kalla eftir því að Rodrigo Duterte, nýr forseti landsins, stöðvi drápin sem eru liður í „átaki“ forsetans gegn fíkniefnum. Fjölmiðlar í landinu segja fjölda látinna þó nærri þúsund þar sem vopnuð gengi borgara hafi drepið fjölmarga í Filippseyjum. Rúmlega hálf milljón manna munu hafa gefið sig fram við lögreglu og viðurkennt að neyta fíkniefna. Þau eru látin skrifa undir samning um að gera það aldrei aftur og lögreglan gengur á milli húsa og kannar hvort að samningunum sé fylgt eftir.Samkvæmt Sky News hæddist Dutert að Sameinuðu þjóðunum í ræðu í vikunni. Hann sagði að þeir ættu frekar að einbeita sér að átökunum í Mið-Austurlöndum en sér. Þá sagði hann við lögregluþjóna að hann myndi fara fyrir dómara í þeirra stað ef þeir yrðu sakaðir um morð. „Ef þeir veita ofbeldisfulla mótspyrnu, ef þið óttist um lífi ykkar við handtöku, skjótið hann og drepið hann. Get ég verið skýrari en það?“ Þá hefur forsetinn heitið því að tvöfalda laun lögregluþjóna á árinu og að koma fíklum fyrir í „endurhæfingarbúðum“ sem komið yrði upp í herstöðvum.
Tengdar fréttir Duterte: „Réttlætanlegt að drepa spillta blaðamenn“ Verðandi forseti Filippseyja segist ekki geta verndað blaðamenn sem uppvísir eru um spillingu. 2. júní 2016 23:44 Ætlar að gefa einræðisherranum Marcos hetjulega útför Mótmæli vegna áforma nýkjörins forseti Filipseyja um að veita Ferdinand Marcos hetjulega útför. 14. ágúst 2016 20:28 Duterte sór embættiseið á Filippseyjum Hinn umdeildi nýkjörni forseti Filippseyja, hörkutólið Rodrigo Duterte sór embættiseið sinn í morgun en hann vann stórsigur í forsetakosningum sem fram fóru í maí. Duterte, sem er fyrrverandi borgarstjóri í Davao, kollvarpaði valdakerfi landsins með sigrinum og lofaði blóðugu stríði við glæpagengin í landinu og að hart verði tekið á spillingu í stjórnsýslunni. 30. júní 2016 07:33 Mest lesið Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Erlent Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Innlent Fleiri fréttir Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Sjá meira
Duterte: „Réttlætanlegt að drepa spillta blaðamenn“ Verðandi forseti Filippseyja segist ekki geta verndað blaðamenn sem uppvísir eru um spillingu. 2. júní 2016 23:44
Ætlar að gefa einræðisherranum Marcos hetjulega útför Mótmæli vegna áforma nýkjörins forseti Filipseyja um að veita Ferdinand Marcos hetjulega útför. 14. ágúst 2016 20:28
Duterte sór embættiseið á Filippseyjum Hinn umdeildi nýkjörni forseti Filippseyja, hörkutólið Rodrigo Duterte sór embættiseið sinn í morgun en hann vann stórsigur í forsetakosningum sem fram fóru í maí. Duterte, sem er fyrrverandi borgarstjóri í Davao, kollvarpaði valdakerfi landsins með sigrinum og lofaði blóðugu stríði við glæpagengin í landinu og að hart verði tekið á spillingu í stjórnsýslunni. 30. júní 2016 07:33