Raf Simons verður yfirhönnuður Calvin Klein Ritstjórn skrifar 2. ágúst 2016 14:30 Raf Simons var áður hjá Dior en hann hætti þar fyrir næstum því ári. Belgíski fatahönnuðurinn Raf Simons hefur loksins verið staðfestur sem yfirhönnuður Calvin Klein. Það hafa verið miklar vangaveltur um framtíð hans en hann var orðaður við bandaríska merkið fyrr á árinu þrátt fyrir að ekkert hefur verið staðfest fyrr en nú. Raf var áður hjá Dior en hann sagði starfi sínu lausu þar í október í fyrra. Simons er einn af virtustu fatahönnuðum í heiminum í dag og því hefur eflaust verið slegist um hann á meðal stóru tískuhúsanna. Hann er með hreinann og minímalískann stíl sem ætti að falla vel inn í umhverfið hjá Calvin Klein en þó má gera ráð fyrir að hann muni hrista vel upp í hlutunum hjá þeim. Mest lesið Sótsvört Jöræfi frá JÖR og 66°Norður Glamour Litaðir glossar koma sterkir inn fyrir sumarið Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Með skilaboð í skyrtunni Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Söngkonan Tove Lo klæddist kjól með útsaumuðum eggjastokkum Glamour Balenciaga hjól komið í sölu Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour Cara Delevingne er komin með nýtt tattú Glamour Þessi eyeliner, þessi augnhár Glamour
Belgíski fatahönnuðurinn Raf Simons hefur loksins verið staðfestur sem yfirhönnuður Calvin Klein. Það hafa verið miklar vangaveltur um framtíð hans en hann var orðaður við bandaríska merkið fyrr á árinu þrátt fyrir að ekkert hefur verið staðfest fyrr en nú. Raf var áður hjá Dior en hann sagði starfi sínu lausu þar í október í fyrra. Simons er einn af virtustu fatahönnuðum í heiminum í dag og því hefur eflaust verið slegist um hann á meðal stóru tískuhúsanna. Hann er með hreinann og minímalískann stíl sem ætti að falla vel inn í umhverfið hjá Calvin Klein en þó má gera ráð fyrir að hann muni hrista vel upp í hlutunum hjá þeim.
Mest lesið Sótsvört Jöræfi frá JÖR og 66°Norður Glamour Litaðir glossar koma sterkir inn fyrir sumarið Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Með skilaboð í skyrtunni Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Söngkonan Tove Lo klæddist kjól með útsaumuðum eggjastokkum Glamour Balenciaga hjól komið í sölu Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour Cara Delevingne er komin með nýtt tattú Glamour Þessi eyeliner, þessi augnhár Glamour