Skreytum okkur með skartgripum Ritstjórn skrifar 3. ágúst 2016 23:00 Glamour/Getty Við elskum skartgripi - enda eitt af því sem stenst tímans tönn og fer frekar eftir persónulegum stíl og smekk hvers og eins en tískunnar straumum og stefnum. Það er alltaf gaman að sjá hvernig fólk raðar á sig skartgripum, sérstaklega hringum og armböndum. Hvort sem þú ert týpan sem velur mínimalísku leiðina eða velur frekar stærri og fleiri skartgripi skaltu skoða þessar myndir til að fá innblástur. Kosturinn við skartgripi er maður getur alltaf á sig gulli eða silfri bætt. Glamour Tíska Mest lesið Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Glamour Gallabuxur, blúnda, gimsteinar og loð - Glamour Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour Hildur Yeoman opnar eigin verslun í miðbænum Glamour Förðunarbloggari frá Suður-Kóreu breytir sér í Taylor Swift Glamour NYX Professional býður í afmæli Glamour Fyrirsæta með hijab slær í gegn á tískuvikunni í Mílanó Glamour Kim Kardashian snýr aftur á samfélagsmiðla Glamour
Við elskum skartgripi - enda eitt af því sem stenst tímans tönn og fer frekar eftir persónulegum stíl og smekk hvers og eins en tískunnar straumum og stefnum. Það er alltaf gaman að sjá hvernig fólk raðar á sig skartgripum, sérstaklega hringum og armböndum. Hvort sem þú ert týpan sem velur mínimalísku leiðina eða velur frekar stærri og fleiri skartgripi skaltu skoða þessar myndir til að fá innblástur. Kosturinn við skartgripi er maður getur alltaf á sig gulli eða silfri bætt.
Glamour Tíska Mest lesið Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Glamour Gallabuxur, blúnda, gimsteinar og loð - Glamour Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour Hildur Yeoman opnar eigin verslun í miðbænum Glamour Förðunarbloggari frá Suður-Kóreu breytir sér í Taylor Swift Glamour NYX Professional býður í afmæli Glamour Fyrirsæta með hijab slær í gegn á tískuvikunni í Mílanó Glamour Kim Kardashian snýr aftur á samfélagsmiðla Glamour