Klæðum okkur í liti um helgina Ritstjórn skrifar 5. ágúst 2016 16:00 Glamour/Getty Ef einhverntímann er tilefni til að klæðast öllum regnbogans litum þá er það núna um helgina enda fer hin eina sanna gleðiganga fram á morgun, þar sem litadýrðin verður án efa við völd. Sýnum stuðning í verki með því að grafa fram litríkustu flíkurnar úr fataskápnum - það má á degi sem þessum. Glamour fann nokkrar litríkar götutískumyndir til innblásturs fyrir fataval helgarinnar - lifi ástin og áfram allskonar! Glamour Tíska Mest lesið Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Miklu meira en bara fataverslun Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour
Ef einhverntímann er tilefni til að klæðast öllum regnbogans litum þá er það núna um helgina enda fer hin eina sanna gleðiganga fram á morgun, þar sem litadýrðin verður án efa við völd. Sýnum stuðning í verki með því að grafa fram litríkustu flíkurnar úr fataskápnum - það má á degi sem þessum. Glamour fann nokkrar litríkar götutískumyndir til innblásturs fyrir fataval helgarinnar - lifi ástin og áfram allskonar!
Glamour Tíska Mest lesið Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Miklu meira en bara fataverslun Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour