Það var mikið fjör á setningarathöfn Ólympíuleikana í gær, en hún fór fram á Maracana-leikvanginum í Ríó.
Mikið húllumhæ var á vellinum en stemningin var góð á pöllunum, en 206 þjóðir taka þátt á Ólympíuleikunum í Brasilíu þetta árið.
Fyrsti Íslendingurinn keppir svo í dag, en Anton Sveinn McKee syndir klukkan rúmlega 18 í dag í 100 metra bringusundi.
Anton Brink, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, er í Ríó og tók hann meðfylgjandi myndir af athöfninni í gær.
Myndasyrpa frá fjörugri setningarathöfn í Ríó
Anton Ingi Leifsson skrifar

Mest lesið



Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær
Íslenski boltinn





Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð
Íslenski boltinn

