Gleðigangan: Risavaxinn einhyrningur Páls Óskars sló í gegn Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 6. ágúst 2016 15:42 Gríðarlegur fjöldi var samankominn í bænum til þess að fylgjast með Gleðigöngunni. Mymd/Samsett Gleðigöngu hinsegin daga lauk rétt í þessu og var gríðarlega mikill fjöldi fólks staddur í miðbæ Reykjavíkur til þess að fylgjast með herlegheitunum. Gangan var glæsileg í ár en einhyrningur Páls Óskars bar af. Páll Óskar hefur lagt það í vana sinn að vera með glæsilega vagna í Gleðigöngunni og engin undantekning var gerð á því í dag. Í fyrra sigldi hann sem dæmi á víkingaskipi í göngunni og eitt árið var hann á bakinu á risavöxnum svan en nú toppaði hann sjálfan sig með glæsilegum einhyrningi sem var ekki létt verk að setja saman.Sendi Páll Óskar út neyðarkall í morgun svo klára mætti einhyrningin í tæka tíð en vagninn í ár var táknrænn líkt og Páll Óskar útskýrði í viðtali við fréttastofu fyrr í dag. „Einhyrningurinn er í rauninni tákn hinsegin fólks vegna þess að þetta er ævintýrahetja sem í rauninni sást aldrei. Var ósýnileg en er núna gerð sýnileg í samfélaginu og er samsett úr mörgum mjög ólíkum þáttum,“ sagði Páll Óskar. Alls voru um þrjátíu atriði í göngunni sem vakti mikla lukku, nú sem endranær. Hægt er að sjá gönguna í heild sinni auk mynda hér að neðan utan þess að í blálokin urðu tæknilegir örðugleikar þess valdandi að truflun varð á útsendingunni. A video posted by Reykjavik Excursions (@reykjavikexcursions) on Aug 6, 2016 at 8:27am PDT Vísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/Hanna Hinsegin Tengdar fréttir Einhyrningur Páls Óskars er sá stærsti til þessa: Táknmynd fyrir hinsegin fólk Silfursleginn fákur Páls Óskars kláraðist á síðustu stundu fyrir Gleðigönguna 6. ágúst 2016 12:07 Guðni Th. brýtur blað: Fyrsti forsetinn í heiminum til að taka opinberlega þátt í gleðigöngu hinsegin fólks Forseti Íslands ávarpar Gleðigönguna í dag. 6. ágúst 2016 12:20 Neyðarkall frá Páli Óskari: „Hjálp, annars fer þessi trukkur ekki í gönguna“ 6. ágúst 2016 10:24 Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Fleiri fréttir Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Sjá meira
Gleðigöngu hinsegin daga lauk rétt í þessu og var gríðarlega mikill fjöldi fólks staddur í miðbæ Reykjavíkur til þess að fylgjast með herlegheitunum. Gangan var glæsileg í ár en einhyrningur Páls Óskars bar af. Páll Óskar hefur lagt það í vana sinn að vera með glæsilega vagna í Gleðigöngunni og engin undantekning var gerð á því í dag. Í fyrra sigldi hann sem dæmi á víkingaskipi í göngunni og eitt árið var hann á bakinu á risavöxnum svan en nú toppaði hann sjálfan sig með glæsilegum einhyrningi sem var ekki létt verk að setja saman.Sendi Páll Óskar út neyðarkall í morgun svo klára mætti einhyrningin í tæka tíð en vagninn í ár var táknrænn líkt og Páll Óskar útskýrði í viðtali við fréttastofu fyrr í dag. „Einhyrningurinn er í rauninni tákn hinsegin fólks vegna þess að þetta er ævintýrahetja sem í rauninni sást aldrei. Var ósýnileg en er núna gerð sýnileg í samfélaginu og er samsett úr mörgum mjög ólíkum þáttum,“ sagði Páll Óskar. Alls voru um þrjátíu atriði í göngunni sem vakti mikla lukku, nú sem endranær. Hægt er að sjá gönguna í heild sinni auk mynda hér að neðan utan þess að í blálokin urðu tæknilegir örðugleikar þess valdandi að truflun varð á útsendingunni. A video posted by Reykjavik Excursions (@reykjavikexcursions) on Aug 6, 2016 at 8:27am PDT Vísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/HannaVísir/Hanna
Hinsegin Tengdar fréttir Einhyrningur Páls Óskars er sá stærsti til þessa: Táknmynd fyrir hinsegin fólk Silfursleginn fákur Páls Óskars kláraðist á síðustu stundu fyrir Gleðigönguna 6. ágúst 2016 12:07 Guðni Th. brýtur blað: Fyrsti forsetinn í heiminum til að taka opinberlega þátt í gleðigöngu hinsegin fólks Forseti Íslands ávarpar Gleðigönguna í dag. 6. ágúst 2016 12:20 Neyðarkall frá Páli Óskari: „Hjálp, annars fer þessi trukkur ekki í gönguna“ 6. ágúst 2016 10:24 Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Fleiri fréttir Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Sjá meira
Einhyrningur Páls Óskars er sá stærsti til þessa: Táknmynd fyrir hinsegin fólk Silfursleginn fákur Páls Óskars kláraðist á síðustu stundu fyrir Gleðigönguna 6. ágúst 2016 12:07
Guðni Th. brýtur blað: Fyrsti forsetinn í heiminum til að taka opinberlega þátt í gleðigöngu hinsegin fólks Forseti Íslands ávarpar Gleðigönguna í dag. 6. ágúst 2016 12:20