Elías Már Ómarsson er á faraldsfæti en félag hans, Vålerenga í Noregi, er búið að lána hann.
Þessi skemmtilegi unglingalandsliðsmaður er á leið til IFK Göteborg í Svíþjóð þar sem hann mun spila út leiktíðina.
Ef vel gengur þá á Göteborg forkaupsrétt á leikmanninum eftir tímabilið.
Elías Már fór frá Keflavík til Vålerenga fyrir síðasta tímabil.
Elías Már lánaður til Gautaborgar
Henry Birgir Gunnarsson skrifar

Mest lesið


Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“
Íslenski boltinn

Barcelona Spánarmeistari
Fótbolti







Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR
Íslenski boltinn
Fleiri fréttir

Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó
