Danskt fyrirtæki greiðir hluta launa í PokéCoins Jóhann Óli Eiðsson skrifar 9. ágúst 2016 22:11 Nú verður að koma í ljós hvort einhver nýti sér tilboð fyrirtækisins. vísir/getty Danskt upplýsingatæknifyrirtæki býðst til að greiða hluta launa starfsfólk í PokéCoins. Þetta kemur fram í frétt á vef Finans Business. Prosys er fyrirtæki með höfuðstöðvar skammt frá höfuðborginni Kaupmannahöfn. Fyrirtækið auglýsti eftir starfsfólki en enginn sótti um og því brá fyrirtækið á þetta ráð. Mánaðarlaun hjá fyrirtækinu hljóða upp á 25.000 krónur danskar, tæplega 450.000 íslenskar, og geta umsækjendur valið um að fá hluta þess greitt út í PokéCoins. Að sjálfsögðu er einnig hægt að fá alla upphæðina greidda í alvöru peningum séu menn aðeins í atvinnuleit en stefni ekki að því að „fanga þá alla“. Stjórnendur fyrirtækisins segja að ákveðið hafi verið að fara þessa leið til að móta fyrirtækinu sérstöðu og lokka að yngra starfsfólk til þess. PokéCoins er gjaldmiðill í leiknum Pokémon Go sem hefur farið eins og stormsveipur um heiminn undanfarnar vikur. Með peningunum geta leikmenn meðal annars keypt sér pokékúlur, ilm til að lokka kvikindin til sín eða útungunarvélar. Pokemon Go Tengdar fréttir Pokémon leikurinn nýttur til að selja íbúð í Vesturbænum Húsaskjól fasteignasala er með vel staðsetta íbúð við Hringbraut á söluskrá en í lýsingu íbúðarinnar kemur fram að hún sé einstaklega vel staðsett fyrir Pokémon Go. 27. júlí 2016 11:30 Auglýstu Fjörukrána sem Pokémon-væna en fengu það í bakið Eigandi fjörukrárinnar segir leikinn eflaust skemmtilegan, en að Pokémon-þjálfarar eigi ekki heima við krána. 5. ágúst 2016 11:34 Bandaríkjamaður fór í heimsreisu til að klára Pokémon Go 8. ágúst 2016 19:29 Mest lesið Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Viðskipti innlent „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Viðskipti erlent Rúmur milljarður til Viðskiptaráðs og SA á fimm árum Viðskipti innlent Afrek að verkáætlun hafi staðist samhliða níu eldgosum Viðskipti innlent Hvernig bý ég mig undir barneignir? Viðskipti innlent Prada gengur frá kaupunum á Versace Viðskipti innlent Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Neytendur Uppselt á stórtónleika Bubba – aukatónleikar fara í sölu á morgun Samstarf Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Viðskipti innlent Vara við listeríu í rifnu grísakjöti Neytendur Fleiri fréttir „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Danskt upplýsingatæknifyrirtæki býðst til að greiða hluta launa starfsfólk í PokéCoins. Þetta kemur fram í frétt á vef Finans Business. Prosys er fyrirtæki með höfuðstöðvar skammt frá höfuðborginni Kaupmannahöfn. Fyrirtækið auglýsti eftir starfsfólki en enginn sótti um og því brá fyrirtækið á þetta ráð. Mánaðarlaun hjá fyrirtækinu hljóða upp á 25.000 krónur danskar, tæplega 450.000 íslenskar, og geta umsækjendur valið um að fá hluta þess greitt út í PokéCoins. Að sjálfsögðu er einnig hægt að fá alla upphæðina greidda í alvöru peningum séu menn aðeins í atvinnuleit en stefni ekki að því að „fanga þá alla“. Stjórnendur fyrirtækisins segja að ákveðið hafi verið að fara þessa leið til að móta fyrirtækinu sérstöðu og lokka að yngra starfsfólk til þess. PokéCoins er gjaldmiðill í leiknum Pokémon Go sem hefur farið eins og stormsveipur um heiminn undanfarnar vikur. Með peningunum geta leikmenn meðal annars keypt sér pokékúlur, ilm til að lokka kvikindin til sín eða útungunarvélar.
Pokemon Go Tengdar fréttir Pokémon leikurinn nýttur til að selja íbúð í Vesturbænum Húsaskjól fasteignasala er með vel staðsetta íbúð við Hringbraut á söluskrá en í lýsingu íbúðarinnar kemur fram að hún sé einstaklega vel staðsett fyrir Pokémon Go. 27. júlí 2016 11:30 Auglýstu Fjörukrána sem Pokémon-væna en fengu það í bakið Eigandi fjörukrárinnar segir leikinn eflaust skemmtilegan, en að Pokémon-þjálfarar eigi ekki heima við krána. 5. ágúst 2016 11:34 Bandaríkjamaður fór í heimsreisu til að klára Pokémon Go 8. ágúst 2016 19:29 Mest lesið Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Viðskipti innlent „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Viðskipti erlent Rúmur milljarður til Viðskiptaráðs og SA á fimm árum Viðskipti innlent Afrek að verkáætlun hafi staðist samhliða níu eldgosum Viðskipti innlent Hvernig bý ég mig undir barneignir? Viðskipti innlent Prada gengur frá kaupunum á Versace Viðskipti innlent Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Neytendur Uppselt á stórtónleika Bubba – aukatónleikar fara í sölu á morgun Samstarf Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Viðskipti innlent Vara við listeríu í rifnu grísakjöti Neytendur Fleiri fréttir „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Pokémon leikurinn nýttur til að selja íbúð í Vesturbænum Húsaskjól fasteignasala er með vel staðsetta íbúð við Hringbraut á söluskrá en í lýsingu íbúðarinnar kemur fram að hún sé einstaklega vel staðsett fyrir Pokémon Go. 27. júlí 2016 11:30
Auglýstu Fjörukrána sem Pokémon-væna en fengu það í bakið Eigandi fjörukrárinnar segir leikinn eflaust skemmtilegan, en að Pokémon-þjálfarar eigi ekki heima við krána. 5. ágúst 2016 11:34