Miranda Kerr trúlofuð forstjóra Snapchat Ritstjórn skrifar 20. júlí 2016 21:30 Evan Spiegel og Miranda Kerr. Glamour/Getty Ofurfyrirsætan Miranda Kerr er trúlofuð forstjóra Snapchat, Evan Spiegel. Parið kynntist í Louis Vuitton partýi og gerðu samband sitt opinbert í fyrra en Kerr var áður trúlofuð leikaranum Orlando Bloom og eiga þau saman fimm ára soninn Flynn. Bloom er nú með söngkonunni Katy Perry. Spiegel toppar lista yfir yngstu milljarðamæringa í heiminum í dag en hann er aðeins 26 ára gamall. Parið festi nýverið kaup á húsi í Los Angeles sem er metið á 12 milljón dollara. Ætli þau leyfi gestum að Snapchatta í brúðkaupinu? Mest lesið Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Kjólaveisla á Met Gala Glamour Bold Metals í BBHMM Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Verst klæddu á Golden Globes 2016 Glamour Hátíðarblað Glamour er komið út Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Loðfeldir og támjóir skór Glamour Ljóti skórinn sem slær öllum öðrum við Glamour
Ofurfyrirsætan Miranda Kerr er trúlofuð forstjóra Snapchat, Evan Spiegel. Parið kynntist í Louis Vuitton partýi og gerðu samband sitt opinbert í fyrra en Kerr var áður trúlofuð leikaranum Orlando Bloom og eiga þau saman fimm ára soninn Flynn. Bloom er nú með söngkonunni Katy Perry. Spiegel toppar lista yfir yngstu milljarðamæringa í heiminum í dag en hann er aðeins 26 ára gamall. Parið festi nýverið kaup á húsi í Los Angeles sem er metið á 12 milljón dollara. Ætli þau leyfi gestum að Snapchatta í brúðkaupinu?
Mest lesið Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Kjólaveisla á Met Gala Glamour Bold Metals í BBHMM Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Verst klæddu á Golden Globes 2016 Glamour Hátíðarblað Glamour er komið út Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Loðfeldir og támjóir skór Glamour Ljóti skórinn sem slær öllum öðrum við Glamour