Heimir: Þeir átu upp miðjuna hjá okkur Ingvi Þór Sæmundsson í Kaplakrika skrifar 20. júlí 2016 21:27 Heimir Guðjónsson, þjálfari FH. vísir/stefán Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, var að vonum svekktur hvernig hans menn spiluðu úr sínum spilum í leiknum gegn Dundalk í kvöld. FH-ingar komust yfir á 20. mínútu en gáfu svo mikið eftir og David McMillan kom Dundalk í 1-2 með tveimur mörkum í upphafi seinni hálfleiks. Eftir það var róðurinn þungur fyrir FH-inga sem tókst ekki skora mörkin tvö sem þeir þurftu til að komast áfram. „Mér fannst við fínir í fyrri hálfleik og einu færin sem þeir fengu voru þau sem við gáfum þeim og svo skot fyrir utan,“ sagði Heimir í samtali við Tómas Þór Þórðarson eftir leik. „Svo breyttu þeir í hálfleik úr 4-4-2 í 4-3-3 og átu bara upp miðjuna hjá okkur. Við réðum ekki neitt við neitt,“ sagði Heimir um byrjunina á seinni hálfleiknum sem varð FH-ingum að falli. „Við náðum að klóra í bakkann og áttum möguleika á að skora þriðja markið í lokin en það gekk ekki.“ Heimir segir að FH-ingar hafi verið sjálfir sér verstir á þessum örlagaríka kafla í upphafi seinni hálfleiks. „Þú mátt gera færri mistök í Evrópuleikjum en gengur og gerist í íslensku deildinni. Við gerðum of mikið af mistökum fyrstu 15-20 mínúturnar í seinni hálfleik. Við misstum boltann á slæmum stöðum og náðum ekki að setja hann inn fyrir vörnina hjá þeim. Þeir refsuðu okkur,“ sagði Heimir en skiptingar hans hleyptu nokkru lífi í FH-liðið. „Það var ekkert annað að gera eftir að við lentum 1-2 undir. Við urðum að bregðast við en það vantaði kannski smá áræðni eða heppni,“ sagði þjálfarinn að lokum. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Fleiri fréttir Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Sjá meira
Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, var að vonum svekktur hvernig hans menn spiluðu úr sínum spilum í leiknum gegn Dundalk í kvöld. FH-ingar komust yfir á 20. mínútu en gáfu svo mikið eftir og David McMillan kom Dundalk í 1-2 með tveimur mörkum í upphafi seinni hálfleiks. Eftir það var róðurinn þungur fyrir FH-inga sem tókst ekki skora mörkin tvö sem þeir þurftu til að komast áfram. „Mér fannst við fínir í fyrri hálfleik og einu færin sem þeir fengu voru þau sem við gáfum þeim og svo skot fyrir utan,“ sagði Heimir í samtali við Tómas Þór Þórðarson eftir leik. „Svo breyttu þeir í hálfleik úr 4-4-2 í 4-3-3 og átu bara upp miðjuna hjá okkur. Við réðum ekki neitt við neitt,“ sagði Heimir um byrjunina á seinni hálfleiknum sem varð FH-ingum að falli. „Við náðum að klóra í bakkann og áttum möguleika á að skora þriðja markið í lokin en það gekk ekki.“ Heimir segir að FH-ingar hafi verið sjálfir sér verstir á þessum örlagaríka kafla í upphafi seinni hálfleiks. „Þú mátt gera færri mistök í Evrópuleikjum en gengur og gerist í íslensku deildinni. Við gerðum of mikið af mistökum fyrstu 15-20 mínúturnar í seinni hálfleik. Við misstum boltann á slæmum stöðum og náðum ekki að setja hann inn fyrir vörnina hjá þeim. Þeir refsuðu okkur,“ sagði Heimir en skiptingar hans hleyptu nokkru lífi í FH-liðið. „Það var ekkert annað að gera eftir að við lentum 1-2 undir. Við urðum að bregðast við en það vantaði kannski smá áræðni eða heppni,“ sagði þjálfarinn að lokum.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Fleiri fréttir Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Sjá meira