Caitlyn Jenner í nýjustu herferð H&M Ritstjórn skrifar 21. júlí 2016 11:15 Caitlyn tekur sig vel út í íþróttafatnaði frá H&M. mynd/youtube Caitlyn Jenner er nýjasta andlit íþróttalínu sænska fatarisans H&M. Hún tilkynnti þetta nýjasta fyrirsætustarf í mars síðastliðnum en núna má loksins sjá afraksturinn hér neðst í fréttinni. Caitlyn fetar í fótspor stjarna á borð við Katy Perry, Beyoncé og sinnar eigin dóttur, Kendall Jenner. Auglýsingaherferðin einblínir á íþróttir, ólympíuleikana og fjölbreytni en það er ný stefna sem H&M hefur tekið í auglýsingum sínum seinasta árið og fengið mikið lof fyrir. Caitlyn hefur verið hægt og rólega að koma sér fyrir í tísku og förðunar heiminum en til dæmis mætti á tískuvikuna í New York fyrr á árinu ásamt því að gefa út sinn eigin varalit í samstarfi við MAC sem heitir Finally Free. Mest lesið Heimsfrægar forsíðustúlkur ASOS Glamour Victoria Beckham hannar fyrir Target Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Vel skóuð inn í veturinn Glamour Kórónur, leður og spaghettíhlýrar Glamour Smekklegir tískusýningagestir hjá Dior Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Klæddu þig rétt fyrir Airwaves Glamour
Caitlyn Jenner er nýjasta andlit íþróttalínu sænska fatarisans H&M. Hún tilkynnti þetta nýjasta fyrirsætustarf í mars síðastliðnum en núna má loksins sjá afraksturinn hér neðst í fréttinni. Caitlyn fetar í fótspor stjarna á borð við Katy Perry, Beyoncé og sinnar eigin dóttur, Kendall Jenner. Auglýsingaherferðin einblínir á íþróttir, ólympíuleikana og fjölbreytni en það er ný stefna sem H&M hefur tekið í auglýsingum sínum seinasta árið og fengið mikið lof fyrir. Caitlyn hefur verið hægt og rólega að koma sér fyrir í tísku og förðunar heiminum en til dæmis mætti á tískuvikuna í New York fyrr á árinu ásamt því að gefa út sinn eigin varalit í samstarfi við MAC sem heitir Finally Free.
Mest lesið Heimsfrægar forsíðustúlkur ASOS Glamour Victoria Beckham hannar fyrir Target Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Vel skóuð inn í veturinn Glamour Kórónur, leður og spaghettíhlýrar Glamour Smekklegir tískusýningagestir hjá Dior Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Klæddu þig rétt fyrir Airwaves Glamour