„Engin spurning að Messi er langbesti leikmaður heims“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. júlí 2016 22:30 Lionel Messi. vísir/getty Luis Suárez, framherji Barcelona, telur samherja sinn Lionel Messi ekki bara vera besta leikmann heims heldur þann langbesta. Honum finnst að Messi eigi að fá Gullboltann þegar kosið verður um besta leikmann heims á næsta ári. Suárez er ekki á því að titlarnir sem Ronaldo vann á þessu ári með Real Madrid og portúgalska landsliðinu séu nóg til að koma honum yfir Messi og það sem hann hefur afrekað. Messi hefur fimm sinnum verið kosinn bestur í heimi en Ronaldo þrisvar sinnum. Messi skoraði 41 mark og gaf 26 stoðsendingar á síðustu leiktíð er Barcelona vann tvennuna annað tímabilið í röð. Ronaldo, aftur á móti, tryggði Real Madrid Evrópumeistaratitilinn með síðustu vítaspyrnunni gegn Atlético og varð Evrópumeistari með Portúgal. Þessir tveir titlar gera Ronaldo ansi líklegan til að hreppa Gullboltann í fjórða sinn á ferlinum en ef Suárez fær að ráða tekur Messi hann heim í sötta sinn. „Vissulega vann Ronaldo þessa titla en fyrir mér er engin spurning að Leo er besti leikmaður heims. Hvort sem hann vinnur þessi verðlaun eða ekki er hann langbesti leikmaður heims. Hann hefur meiri áhrif á leikinn en nokkur annar leikmaður,“ segir Suárez. „Hann vann ekki Copa America með Argentínu en hann er búinn að vinna svo marga titla með Barcelona og mér finnst hann eiga skilið að fá Gullboltann,“ segir Luis Suárez. Spænski boltinn Tengdar fréttir Barcelona kaupir Evrópumeistara Barcelona hefur komist að samkomulagi við Valencia um kaup á portúgalska miðjumanninum Andre Gomes. 22. júlí 2016 08:56 Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Sport Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Fótbolti Mbappé afgreiddi Real Oviedo Fótbolti „Við vorum skíthræddir“ Sport „Hefði viljað þriðja markið“ Sport Fleiri fréttir Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Sjá meira
Luis Suárez, framherji Barcelona, telur samherja sinn Lionel Messi ekki bara vera besta leikmann heims heldur þann langbesta. Honum finnst að Messi eigi að fá Gullboltann þegar kosið verður um besta leikmann heims á næsta ári. Suárez er ekki á því að titlarnir sem Ronaldo vann á þessu ári með Real Madrid og portúgalska landsliðinu séu nóg til að koma honum yfir Messi og það sem hann hefur afrekað. Messi hefur fimm sinnum verið kosinn bestur í heimi en Ronaldo þrisvar sinnum. Messi skoraði 41 mark og gaf 26 stoðsendingar á síðustu leiktíð er Barcelona vann tvennuna annað tímabilið í röð. Ronaldo, aftur á móti, tryggði Real Madrid Evrópumeistaratitilinn með síðustu vítaspyrnunni gegn Atlético og varð Evrópumeistari með Portúgal. Þessir tveir titlar gera Ronaldo ansi líklegan til að hreppa Gullboltann í fjórða sinn á ferlinum en ef Suárez fær að ráða tekur Messi hann heim í sötta sinn. „Vissulega vann Ronaldo þessa titla en fyrir mér er engin spurning að Leo er besti leikmaður heims. Hvort sem hann vinnur þessi verðlaun eða ekki er hann langbesti leikmaður heims. Hann hefur meiri áhrif á leikinn en nokkur annar leikmaður,“ segir Suárez. „Hann vann ekki Copa America með Argentínu en hann er búinn að vinna svo marga titla með Barcelona og mér finnst hann eiga skilið að fá Gullboltann,“ segir Luis Suárez.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Barcelona kaupir Evrópumeistara Barcelona hefur komist að samkomulagi við Valencia um kaup á portúgalska miðjumanninum Andre Gomes. 22. júlí 2016 08:56 Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Sport Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Fótbolti Mbappé afgreiddi Real Oviedo Fótbolti „Við vorum skíthræddir“ Sport „Hefði viljað þriðja markið“ Sport Fleiri fréttir Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Sjá meira
Barcelona kaupir Evrópumeistara Barcelona hefur komist að samkomulagi við Valencia um kaup á portúgalska miðjumanninum Andre Gomes. 22. júlí 2016 08:56