Breski hjólreiðakappinn Christopher Froome vann í dag Tour de France en þessari þekktustu hjólreiðakeppni heims lauk í dag í París.
Þetta er í þriðja skiptir sem Froome vinnur Frakklandshjólreiðarnar en hann er að standa uppi sem sigurvegari annað árið í röð.
Hann er því fyrsti Bretinn sem nær að verja titilinn í sögunni. Þjóðverjinn Andre Greipel vann lokalegginn í dag en Froome vann keppnina samanlagt. Ekki margir hjólreiðakappar sem hafa unnið Tour de France í þrígang.
Christopher Froome stóð uppi sem sigurvegari á Tour de France
Stefán Árni Pálsson skrifar
Mest lesið


„Nálguðumst leikinn vitlaust“
Fótbolti


Læti fyrir leik í Póllandi
Fótbolti


United niðurlægt í Malasíu
Enski boltinn

„Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“
Íslenski boltinn


