Enn talsvert um skjálfta í Kötluöskjunni Jóhann Óli Eiðsson skrifar 26. júlí 2016 11:38 Tæp hundrað ár eru frá því að Katla gaus síðast. vísir/vilhelm Tveir jarðskjálftar, 3,2 að stærð, urðu í norðanverðri Kötluöskjunni í Mýrdalsjökli á fjórða tímanum í nótt. Tíu skjálftar hafa fylgt í kjölfarið. Þetta kemur fram á jarðhræringavef Veðurstofu Íslands. Mikil virkni hefur verið í jöklinum undanfarna daga og vikur. Fyrir tæpum tveimur vikum var skjálftahrina í jöklinum en þá mældust alls áttatíu skjálftar í jöklinum. Sá stærsti var 3,1 að styrk. Í upphafi mánaðr mældust um fjörutíu skjálftar í og við jökulinn. Þar af mældust tæplega tuttugu innan Kötluöskjunnar sjálfrar. Þeir voru allir mun minni en áðurnefndir skjálftar. Síðasta Kötlugos varð árið 1918 en frá því að byggð hófst á Íslandi hefur hún gosið með um fjörutíu til áttatíu ára millibili. Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Ekki eins öflugir skjálftar í Kötlu í nótt eins og fyrst var talið Ástæða þess að stærðir skjálftanna voru ofmetnar er sú að mjög stuttur tími leið á milli þeirra og fluttist orka milli skjálfta. 14. júlí 2016 10:44 Eldgos í Kötlu gæti haft áhrif á heimsvísu Breska ríkisútvarpið segir nýtt eldgos í Kötlu geta haft áhrif á heimsvísu. Mögulegar afleiðingar eru hamfaraflóð í Evrópu þegar milljarðar lítra af vatni steypast í norður Atlantshafið. 2. desember 2011 12:17 Katla að róast, Hekla líklegri Líkur á Kötlugosi eru nú taldar minni en var fyrir tveimur árum og hefur dregið úr óróa í eldstöðinni. Annað gildir hins vegar um Heklu og segir Magnús Tumi Guðmundsson prófessor að hún sé núna líklegasta eldfjallið til að gjósa á næstu misserum. 13. janúar 2014 18:45 Mest lesið Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði Innlent Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Veður Fleiri fréttir Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Fundar með þingflokksformönnum Sjá meira
Tveir jarðskjálftar, 3,2 að stærð, urðu í norðanverðri Kötluöskjunni í Mýrdalsjökli á fjórða tímanum í nótt. Tíu skjálftar hafa fylgt í kjölfarið. Þetta kemur fram á jarðhræringavef Veðurstofu Íslands. Mikil virkni hefur verið í jöklinum undanfarna daga og vikur. Fyrir tæpum tveimur vikum var skjálftahrina í jöklinum en þá mældust alls áttatíu skjálftar í jöklinum. Sá stærsti var 3,1 að styrk. Í upphafi mánaðr mældust um fjörutíu skjálftar í og við jökulinn. Þar af mældust tæplega tuttugu innan Kötluöskjunnar sjálfrar. Þeir voru allir mun minni en áðurnefndir skjálftar. Síðasta Kötlugos varð árið 1918 en frá því að byggð hófst á Íslandi hefur hún gosið með um fjörutíu til áttatíu ára millibili.
Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Ekki eins öflugir skjálftar í Kötlu í nótt eins og fyrst var talið Ástæða þess að stærðir skjálftanna voru ofmetnar er sú að mjög stuttur tími leið á milli þeirra og fluttist orka milli skjálfta. 14. júlí 2016 10:44 Eldgos í Kötlu gæti haft áhrif á heimsvísu Breska ríkisútvarpið segir nýtt eldgos í Kötlu geta haft áhrif á heimsvísu. Mögulegar afleiðingar eru hamfaraflóð í Evrópu þegar milljarðar lítra af vatni steypast í norður Atlantshafið. 2. desember 2011 12:17 Katla að róast, Hekla líklegri Líkur á Kötlugosi eru nú taldar minni en var fyrir tveimur árum og hefur dregið úr óróa í eldstöðinni. Annað gildir hins vegar um Heklu og segir Magnús Tumi Guðmundsson prófessor að hún sé núna líklegasta eldfjallið til að gjósa á næstu misserum. 13. janúar 2014 18:45 Mest lesið Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði Innlent Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Veður Fleiri fréttir Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Fundar með þingflokksformönnum Sjá meira
Ekki eins öflugir skjálftar í Kötlu í nótt eins og fyrst var talið Ástæða þess að stærðir skjálftanna voru ofmetnar er sú að mjög stuttur tími leið á milli þeirra og fluttist orka milli skjálfta. 14. júlí 2016 10:44
Eldgos í Kötlu gæti haft áhrif á heimsvísu Breska ríkisútvarpið segir nýtt eldgos í Kötlu geta haft áhrif á heimsvísu. Mögulegar afleiðingar eru hamfaraflóð í Evrópu þegar milljarðar lítra af vatni steypast í norður Atlantshafið. 2. desember 2011 12:17
Katla að róast, Hekla líklegri Líkur á Kötlugosi eru nú taldar minni en var fyrir tveimur árum og hefur dregið úr óróa í eldstöðinni. Annað gildir hins vegar um Heklu og segir Magnús Tumi Guðmundsson prófessor að hún sé núna líklegasta eldfjallið til að gjósa á næstu misserum. 13. janúar 2014 18:45