Helena missir af næsta tímabili Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. júlí 2016 17:19 Helena átti frábært tímabil með Haukum í fyrra. vísir/ernir Landsliðsfyrirliðinn Helena Sverrisdóttir leikur ekki með Haukum á næsta tímabili þar sem hún á von á barni. Helena staðfesti þetta í samtali við mbl.is í dag. Helena sneri aftur heim í Hauka fyrir síðasta tímabil eftir áralanga dvöl erlendis, fyrst í háskóla í Bandaríkjunum og svo í atvinnumennsku í Evrópu. Haukar urðu deildarmeistarar á síðasta tímabili en töpuðu fyrir Snæfelli í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn. Helena var með 23,1 stig, 13,2 fráköst og 7,5 stoðsendingar að meðaltali í leik í deildarkeppninni en í úrslitakeppninni skoraði hún 27,8 stig að meðaltali í leik, tók 13,6 fráköst og gaf 4,9 stoðsendingar.Að tímabilinu loknu var Helena valin besti leikmaður Domino's deildar kvenna. Þá spilaði hún vel með íslenska landsliðinu og átti m.a. stórleik þegar Ísland vann eftirminnilegan sigur á Ungverjum í Laugardalshöllinni. Talsverð skörð hafa verið höggvin í lið Hauka í sumar en Jóhanna Björk Sveinsdóttir og Auður Íris Ólafsdóttir eru gengnar í raðir Skallagríms. Þess má geta að unnusti Helenu er Finnur Atli Magnússon sem leikur einnig með Haukum. Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Helena: Þarf hjálp við að fá systur mína yfir Helena Sverrisdóttir var kjörinn besti leikmaður Dominos-deildar kvenna í lokahófi KKÍ í dag. 6. maí 2016 15:38 Nýr kafli að hefjast hjá Helenu Fremsta körfuboltakona landsins, Helena Sverrisdóttir, sneri heim á síðsta ári eftir átta ár skólavist og atvinnumennsku erlendis. 13. maí 2016 09:00 Metleikur á öðrum fætinum Helena Sverrisdóttir bætti stigametið um ellefu stig þegar hún leiddi Hauka til sigurs á móti Snæfelli í þriðja leik úrslitaeinvígis Domino's-deildar kvenna. 23. apríl 2016 08:00 Finnur um Helenu: Hún kann ekki að strauja þannig að ég sé um það Köruboltaparið Helena Sverrisdóttir og Finnur Atli Magnússon leika bæði til úrslita með liðum sínum í Dominos-deildinni; Finnur með karlaliði Hauka og Helena kvennaliðinu. 17. apríl 2016 20:00 Helena með 45 stig á öðrum fætinum | Myndband Helena Sverrisdóttir átti stórbrotinn leik í gær þegar Haukar komust í 2-1 í úrslitaeinvíginu á móti Snæfelli og það er henni að þakka að Haukaliðinu vantar aðeins einn sigur til að tryggja sér titilinn. 22. apríl 2016 14:30 Helena og Haukur Helgi valin bestu leikmenn tímabilsins Helena Sverrisdóttir og Haukur Helgi Pálsson komu bæði heim úr atvinnumennsku fyrir nýlokið tímabil og í dag voru þau kosin bestu leikmenn tímabilsins í Domino´s deildunum. 6. maí 2016 14:22 Mest lesið Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Tom Brady steyptur í brons Sport Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Sjá meira
Landsliðsfyrirliðinn Helena Sverrisdóttir leikur ekki með Haukum á næsta tímabili þar sem hún á von á barni. Helena staðfesti þetta í samtali við mbl.is í dag. Helena sneri aftur heim í Hauka fyrir síðasta tímabil eftir áralanga dvöl erlendis, fyrst í háskóla í Bandaríkjunum og svo í atvinnumennsku í Evrópu. Haukar urðu deildarmeistarar á síðasta tímabili en töpuðu fyrir Snæfelli í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn. Helena var með 23,1 stig, 13,2 fráköst og 7,5 stoðsendingar að meðaltali í leik í deildarkeppninni en í úrslitakeppninni skoraði hún 27,8 stig að meðaltali í leik, tók 13,6 fráköst og gaf 4,9 stoðsendingar.Að tímabilinu loknu var Helena valin besti leikmaður Domino's deildar kvenna. Þá spilaði hún vel með íslenska landsliðinu og átti m.a. stórleik þegar Ísland vann eftirminnilegan sigur á Ungverjum í Laugardalshöllinni. Talsverð skörð hafa verið höggvin í lið Hauka í sumar en Jóhanna Björk Sveinsdóttir og Auður Íris Ólafsdóttir eru gengnar í raðir Skallagríms. Þess má geta að unnusti Helenu er Finnur Atli Magnússon sem leikur einnig með Haukum.
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Helena: Þarf hjálp við að fá systur mína yfir Helena Sverrisdóttir var kjörinn besti leikmaður Dominos-deildar kvenna í lokahófi KKÍ í dag. 6. maí 2016 15:38 Nýr kafli að hefjast hjá Helenu Fremsta körfuboltakona landsins, Helena Sverrisdóttir, sneri heim á síðsta ári eftir átta ár skólavist og atvinnumennsku erlendis. 13. maí 2016 09:00 Metleikur á öðrum fætinum Helena Sverrisdóttir bætti stigametið um ellefu stig þegar hún leiddi Hauka til sigurs á móti Snæfelli í þriðja leik úrslitaeinvígis Domino's-deildar kvenna. 23. apríl 2016 08:00 Finnur um Helenu: Hún kann ekki að strauja þannig að ég sé um það Köruboltaparið Helena Sverrisdóttir og Finnur Atli Magnússon leika bæði til úrslita með liðum sínum í Dominos-deildinni; Finnur með karlaliði Hauka og Helena kvennaliðinu. 17. apríl 2016 20:00 Helena með 45 stig á öðrum fætinum | Myndband Helena Sverrisdóttir átti stórbrotinn leik í gær þegar Haukar komust í 2-1 í úrslitaeinvíginu á móti Snæfelli og það er henni að þakka að Haukaliðinu vantar aðeins einn sigur til að tryggja sér titilinn. 22. apríl 2016 14:30 Helena og Haukur Helgi valin bestu leikmenn tímabilsins Helena Sverrisdóttir og Haukur Helgi Pálsson komu bæði heim úr atvinnumennsku fyrir nýlokið tímabil og í dag voru þau kosin bestu leikmenn tímabilsins í Domino´s deildunum. 6. maí 2016 14:22 Mest lesið Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Tom Brady steyptur í brons Sport Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Sjá meira
Helena: Þarf hjálp við að fá systur mína yfir Helena Sverrisdóttir var kjörinn besti leikmaður Dominos-deildar kvenna í lokahófi KKÍ í dag. 6. maí 2016 15:38
Nýr kafli að hefjast hjá Helenu Fremsta körfuboltakona landsins, Helena Sverrisdóttir, sneri heim á síðsta ári eftir átta ár skólavist og atvinnumennsku erlendis. 13. maí 2016 09:00
Metleikur á öðrum fætinum Helena Sverrisdóttir bætti stigametið um ellefu stig þegar hún leiddi Hauka til sigurs á móti Snæfelli í þriðja leik úrslitaeinvígis Domino's-deildar kvenna. 23. apríl 2016 08:00
Finnur um Helenu: Hún kann ekki að strauja þannig að ég sé um það Köruboltaparið Helena Sverrisdóttir og Finnur Atli Magnússon leika bæði til úrslita með liðum sínum í Dominos-deildinni; Finnur með karlaliði Hauka og Helena kvennaliðinu. 17. apríl 2016 20:00
Helena með 45 stig á öðrum fætinum | Myndband Helena Sverrisdóttir átti stórbrotinn leik í gær þegar Haukar komust í 2-1 í úrslitaeinvíginu á móti Snæfelli og það er henni að þakka að Haukaliðinu vantar aðeins einn sigur til að tryggja sér titilinn. 22. apríl 2016 14:30
Helena og Haukur Helgi valin bestu leikmenn tímabilsins Helena Sverrisdóttir og Haukur Helgi Pálsson komu bæði heim úr atvinnumennsku fyrir nýlokið tímabil og í dag voru þau kosin bestu leikmenn tímabilsins í Domino´s deildunum. 6. maí 2016 14:22
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti