Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy í stíl í Gucci 27. júlí 2016 11:15 Mæðgurnar skemmtu sér greinilega vel í París á dögunum. Mynd/Beyonce.com Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy voru sannkallaðar blómarósir í Gucci kjólum í París á dögunum. Beyoncé hefur verið að ferðast um Evrópu seinustu mánuði á tónleikaferðalagi. Dóttir hennar, Blue Ivy Carter, er greinilega með í för en söngkonan knáa hefur verið að birta myndir á heimasíðu sinni. Eins og komið hefur fram voru þær báðar í bláum blómakjólum frá Gucci. Þær eru báðar miklir aðdáendur ítalska tískuhússins en Blue hefur áður klæðst Gucci pilsum og skyrtum og Beyonce klæðist fötum frá merkinu bæði á tónleikaferðalaginu og í tónlistarmyndbandinu við Formation. Hoppandi stemmning í París hjá Gucci-mæðgumJay-Z tekur myndir af dressum konunar sinnar. Alvöru eiginmaður hér á ferð.Huggulegt og rómantískt í París. Mest lesið Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Miklu meira en bara fataverslun Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour
Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy voru sannkallaðar blómarósir í Gucci kjólum í París á dögunum. Beyoncé hefur verið að ferðast um Evrópu seinustu mánuði á tónleikaferðalagi. Dóttir hennar, Blue Ivy Carter, er greinilega með í för en söngkonan knáa hefur verið að birta myndir á heimasíðu sinni. Eins og komið hefur fram voru þær báðar í bláum blómakjólum frá Gucci. Þær eru báðar miklir aðdáendur ítalska tískuhússins en Blue hefur áður klæðst Gucci pilsum og skyrtum og Beyonce klæðist fötum frá merkinu bæði á tónleikaferðalaginu og í tónlistarmyndbandinu við Formation. Hoppandi stemmning í París hjá Gucci-mæðgumJay-Z tekur myndir af dressum konunar sinnar. Alvöru eiginmaður hér á ferð.Huggulegt og rómantískt í París.
Mest lesið Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Miklu meira en bara fataverslun Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour