Serena Williams svarar 73 spurningum frá Vogue Ritstjórn skrifar 29. júlí 2016 10:30 Hin stórglæsilega Serena fór á kostum í þættinum frá Vogue. Mynd/Vogue Tennisstjarnan Serena Williams er í nýjasta þætti af "73 Questions" hjá Vogue. Fyrri viðmælendur þáttaseríunni hafa verið Blake Lively, Olivia Munn, Taylor Swift, Lupita Nyong'o og margir fleiri. Serena mun byrja með sína eigin fatalínu á næstunni og var spurð út í hana. Hún var einnig spurð mikið út í tennis, andstæðinga sína og helstu kosti þeirra sem hún væri til í að hafa. Uppáhaldslagið hennar er Work með Rihanna og Drake og ef hún væri með einhvern einn hæfileika í viðbót óskar hún þess að geta sungið. Við mælum með því að horfa á þetta stórskemmtilega viðtal hér fyrir neðan.Watch this video on The Scene. Mest lesið Sótsvört Jöræfi frá JÖR og 66°Norður Glamour Litaðir glossar koma sterkir inn fyrir sumarið Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Með skilaboð í skyrtunni Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Söngkonan Tove Lo klæddist kjól með útsaumuðum eggjastokkum Glamour Balenciaga hjól komið í sölu Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour Cara Delevingne er komin með nýtt tattú Glamour Þessi eyeliner, þessi augnhár Glamour
Tennisstjarnan Serena Williams er í nýjasta þætti af "73 Questions" hjá Vogue. Fyrri viðmælendur þáttaseríunni hafa verið Blake Lively, Olivia Munn, Taylor Swift, Lupita Nyong'o og margir fleiri. Serena mun byrja með sína eigin fatalínu á næstunni og var spurð út í hana. Hún var einnig spurð mikið út í tennis, andstæðinga sína og helstu kosti þeirra sem hún væri til í að hafa. Uppáhaldslagið hennar er Work með Rihanna og Drake og ef hún væri með einhvern einn hæfileika í viðbót óskar hún þess að geta sungið. Við mælum með því að horfa á þetta stórskemmtilega viðtal hér fyrir neðan.Watch this video on The Scene.
Mest lesið Sótsvört Jöræfi frá JÖR og 66°Norður Glamour Litaðir glossar koma sterkir inn fyrir sumarið Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Með skilaboð í skyrtunni Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Söngkonan Tove Lo klæddist kjól með útsaumuðum eggjastokkum Glamour Balenciaga hjól komið í sölu Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour Cara Delevingne er komin með nýtt tattú Glamour Þessi eyeliner, þessi augnhár Glamour