Meðal þeirra sem létu sjá sig voru að sjálfsögðu Vilhjálmur prins og Katrín eiginkona hans, leikarinn Bradley Cooper og kærasta hans, fyrirsætan Irina Shayek, Ellen Degeneres og Portia de Rossi ásamt Siennu Miller sem mætti með nýjan herramann upp á arminn, bresku pressu til mikillar gleði.
Andy Murray og Serena Williams unnu mótið.







