Róttækar breytingar á ríkisstjórn Breta Birgir Örn Steinarsson skrifar 14. júlí 2016 18:08 Myndin var tekin í gær þegar Theresa May tók við stöðu forsætisráðherra í Buckingham höll. Vísir/Getty Theresa May nýr forsætisráðherra Breta hefur nú klárað að skipa ríkisstjórn sína. Töluverðar breytingar eru frá ríkisstjórn David Cameron þar sem May hefur gert miklar mannabreytingar. George Osborne, Michael Gove, John Whittingdale, Nicky Morgan og Oliver Letwin fengu öll reisupassann frá May. Það vekur athygli að hlutfall kvenna í nýrri ríkisstjórn May er um 30% eða svipað og það var hjá Cameron. Liz Truss er nýr dómsmálaráðherra, Justine Greening nýr menntamálaráðherra og Andrea Leadsom hefur verið ráðin sem nýr umhverfismálaráðherra. Amber Rudd sem áður var ráðherra orkumála var skipuð í fyrri stöðu May sem innanríkisráðherra. Nýtt embætti hefur verið skapað fyrir David Davis sem mun halda utan um útgönguviðræður við Evrópusambandið. Davis var einn þeirra sem tók virkan þátt í kosingarbaráttu aðskilnaðarsinna í Brexit.Nokkrir halda stöðu sinniEins og áður hefur komið fram mun Michael Fallon halda stöðu sinni sem varnarmálaráðherra en Liam Fox verður næsti ráðherra erlendra viðskipta. Einnig verður Jeremy Hunt áfram heilsumálaráðherra og Alun Cairns heldur stöðu sinni sem ráðherra Wales sem og David Mundell sem ráðherra Skota. Töluvert hefur svo verið skrifað um þá ákvörðun að gera Boris Johnson að næsta utanríkisráðherra landsins. Annars þykja breytingar May vera nokkuð róttækar og gefa skýra vísbendingar um stefnubreytingu. Athygli vekur einnig að jafnvægi virðist vera í nýju ríkisstjórninni á milli þeirra sem vildu vera áfram í Evrópusambandsins og þeirra sem vildu yfirgefa það.BBC fjallar ítarlega um nýja ríkisstjórn Bretlands. Brexit Tengdar fréttir Verði áfram náin ESB „Ekkert er ómögulegt. Einu sinni var ég framtíðin,“ voru síðustu orð Davids Cameron á þingi í gær, áður en hann gekk út eftir að hafa setið fyrir svörum í spurningatíma þingsins í síðasta sinn. 14. júlí 2016 07:00 Þingmenn kvöddu Cameron með lófataki Breskir þingmenn virtust skemmta sér konunglega á síðasta fyrirspurnartíma David Cameron. 13. júlí 2016 13:45 Bresku forsætisráðherrahjónin kunna að klæða sig Fyrsta opinberi viðburðurinn Theresu og Philip May var í gær en þau vöktu bæði mikla athygli fyrir klæðnað. 14. júlí 2016 10:30 Umdeildur utanríkisráðherra Boris Johnson hefur móðgað leiðtoga og fólk um heim allan. 14. júlí 2016 11:30 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Fleiri fréttir Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Sjá meira
Theresa May nýr forsætisráðherra Breta hefur nú klárað að skipa ríkisstjórn sína. Töluverðar breytingar eru frá ríkisstjórn David Cameron þar sem May hefur gert miklar mannabreytingar. George Osborne, Michael Gove, John Whittingdale, Nicky Morgan og Oliver Letwin fengu öll reisupassann frá May. Það vekur athygli að hlutfall kvenna í nýrri ríkisstjórn May er um 30% eða svipað og það var hjá Cameron. Liz Truss er nýr dómsmálaráðherra, Justine Greening nýr menntamálaráðherra og Andrea Leadsom hefur verið ráðin sem nýr umhverfismálaráðherra. Amber Rudd sem áður var ráðherra orkumála var skipuð í fyrri stöðu May sem innanríkisráðherra. Nýtt embætti hefur verið skapað fyrir David Davis sem mun halda utan um útgönguviðræður við Evrópusambandið. Davis var einn þeirra sem tók virkan þátt í kosingarbaráttu aðskilnaðarsinna í Brexit.Nokkrir halda stöðu sinniEins og áður hefur komið fram mun Michael Fallon halda stöðu sinni sem varnarmálaráðherra en Liam Fox verður næsti ráðherra erlendra viðskipta. Einnig verður Jeremy Hunt áfram heilsumálaráðherra og Alun Cairns heldur stöðu sinni sem ráðherra Wales sem og David Mundell sem ráðherra Skota. Töluvert hefur svo verið skrifað um þá ákvörðun að gera Boris Johnson að næsta utanríkisráðherra landsins. Annars þykja breytingar May vera nokkuð róttækar og gefa skýra vísbendingar um stefnubreytingu. Athygli vekur einnig að jafnvægi virðist vera í nýju ríkisstjórninni á milli þeirra sem vildu vera áfram í Evrópusambandsins og þeirra sem vildu yfirgefa það.BBC fjallar ítarlega um nýja ríkisstjórn Bretlands.
Brexit Tengdar fréttir Verði áfram náin ESB „Ekkert er ómögulegt. Einu sinni var ég framtíðin,“ voru síðustu orð Davids Cameron á þingi í gær, áður en hann gekk út eftir að hafa setið fyrir svörum í spurningatíma þingsins í síðasta sinn. 14. júlí 2016 07:00 Þingmenn kvöddu Cameron með lófataki Breskir þingmenn virtust skemmta sér konunglega á síðasta fyrirspurnartíma David Cameron. 13. júlí 2016 13:45 Bresku forsætisráðherrahjónin kunna að klæða sig Fyrsta opinberi viðburðurinn Theresu og Philip May var í gær en þau vöktu bæði mikla athygli fyrir klæðnað. 14. júlí 2016 10:30 Umdeildur utanríkisráðherra Boris Johnson hefur móðgað leiðtoga og fólk um heim allan. 14. júlí 2016 11:30 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Fleiri fréttir Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Sjá meira
Verði áfram náin ESB „Ekkert er ómögulegt. Einu sinni var ég framtíðin,“ voru síðustu orð Davids Cameron á þingi í gær, áður en hann gekk út eftir að hafa setið fyrir svörum í spurningatíma þingsins í síðasta sinn. 14. júlí 2016 07:00
Þingmenn kvöddu Cameron með lófataki Breskir þingmenn virtust skemmta sér konunglega á síðasta fyrirspurnartíma David Cameron. 13. júlí 2016 13:45
Bresku forsætisráðherrahjónin kunna að klæða sig Fyrsta opinberi viðburðurinn Theresu og Philip May var í gær en þau vöktu bæði mikla athygli fyrir klæðnað. 14. júlí 2016 10:30
Umdeildur utanríkisráðherra Boris Johnson hefur móðgað leiðtoga og fólk um heim allan. 14. júlí 2016 11:30