Zidane setur Varane í númerið sitt hjá Real Madrid Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. júlí 2016 17:30 Raphael Varane með konu sinni Camille Tytgat. Vísir/Getty Franski miðvörðurinn Rapael Varane verður örugglega áfram hjá Real Madrid ef marka má nýjustu fréttirnar frá Santiago Bernabeu. Það hefur verið mikið skrifað um það að Rapael Varane sé á förum frá Real Madrid og hefur hann verið orðaður við Manchester United meðal annarra liða. Zinedine Zidane, þjálfari Real Madrid, hefur nú sett strákinn í fimmuna fyrir komandi tímabil en þetta er goðsagnakennt númer hjá félaginu. Zinedine Zidane sjálfur var ekki sá eini sem spilaði í fimmunni hjá Real Madrid heldur einnig menn eins og Fernando Redondo og Fabio Cannavaro. Rapael Varane spilaði áður í treyju númer tvö en hann hefur síðan verið númer fjögur hjá franska landsliðinu. Rapael Varane er 23 ára gamall, þegar kominn með talsverða reynslu á stóra sviðinu og líklegur til að vera einn besti varnarmaður heims næstu árin. Hann hefur samt ekki átt fast sæti í liði Real Madrid þar sem þeir Sergio Ramos og Pepe hafa náð mjög vel saman. Varane missti síðan af EM í Frakklandi vegna meiðsla sem og úrslitaleik Meistaradeildarinnar með Real Madrid. Við það bætist að Jose Mourinho þekkir hann vel frá tíma sínum í Madrid en Rapael Varane steig sín fyrstu skref í þjálfaratíð Mourinho. Með því að gefa Varane fimmuna er Zinedine Zidane hinsvegar að senda út þau skilaboð að hann vilji sjá landa sinn spila áfram með Real Madrid.Varane will be wearing the #5 previously worn by legends like Zidane, Redondo and Cannavaro. [rmtv] pic.twitter.com/iEnQFyweuB— SB (@Realmadridplace) July 14, 2016 Spænski boltinn Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Íslenski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn „Ég get ekki beðið“ Handbolti „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns Sjá meira
Franski miðvörðurinn Rapael Varane verður örugglega áfram hjá Real Madrid ef marka má nýjustu fréttirnar frá Santiago Bernabeu. Það hefur verið mikið skrifað um það að Rapael Varane sé á förum frá Real Madrid og hefur hann verið orðaður við Manchester United meðal annarra liða. Zinedine Zidane, þjálfari Real Madrid, hefur nú sett strákinn í fimmuna fyrir komandi tímabil en þetta er goðsagnakennt númer hjá félaginu. Zinedine Zidane sjálfur var ekki sá eini sem spilaði í fimmunni hjá Real Madrid heldur einnig menn eins og Fernando Redondo og Fabio Cannavaro. Rapael Varane spilaði áður í treyju númer tvö en hann hefur síðan verið númer fjögur hjá franska landsliðinu. Rapael Varane er 23 ára gamall, þegar kominn með talsverða reynslu á stóra sviðinu og líklegur til að vera einn besti varnarmaður heims næstu árin. Hann hefur samt ekki átt fast sæti í liði Real Madrid þar sem þeir Sergio Ramos og Pepe hafa náð mjög vel saman. Varane missti síðan af EM í Frakklandi vegna meiðsla sem og úrslitaleik Meistaradeildarinnar með Real Madrid. Við það bætist að Jose Mourinho þekkir hann vel frá tíma sínum í Madrid en Rapael Varane steig sín fyrstu skref í þjálfaratíð Mourinho. Með því að gefa Varane fimmuna er Zinedine Zidane hinsvegar að senda út þau skilaboð að hann vilji sjá landa sinn spila áfram með Real Madrid.Varane will be wearing the #5 previously worn by legends like Zidane, Redondo and Cannavaro. [rmtv] pic.twitter.com/iEnQFyweuB— SB (@Realmadridplace) July 14, 2016
Spænski boltinn Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Íslenski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn „Ég get ekki beðið“ Handbolti „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns Sjá meira
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó