Vinsældir Beyonce og nýju plötunnar hennar Lemonade sem og yfirstandandi tónleikatúr hennar, Formation spilar örugglega inn að íþróttalínan er að falla vel í kramið hjá kaupendum sem og að flest fötin er vel hægt að nota fyrir utan líkamsræktarsalinn.
Hér eru nokkur flottir hlutir frá Ivy Park - en það er spurning hvort Topshop á Íslandi fái ekki þessa línu fyrir Beyonce aðdáendur hérna heima?


