Íslendingar komnir á stjá í París | Myndir Tómas Þór Þórðarson skrifar 2. júlí 2016 13:00 Glæsilegar skvísur. vísir/Vilhelm Búast má við mikilli stemningu í París í dag og á morgun í aðdraganda leiks Frakklands og Íslands í átta liða úrslitum EM 2016 í fótbolta. Leikurinn fer fram á þjóðarleikvangi Frakka, Stade de France, klukkan 21.00 annað kvöld en sigurvegarinn mætir annað hvort Þýskalandi eða Ítalíu í undanúrslitum. Þau eigast við í kvöld. Fyrstu Íslendingarnir sem eiga miða á leikinn voru að mæta til Parísar í gær en kjarni Tólfunnar kom seint í gærkvöldi og var í miklu stuði þegar fréttateymi 365 hitti Tólfurnar. Tólfan verður með mikla veislu á írska barnum O'Sullivans í Moulin Rouge-hverfinu í París í kvöld sem hefst klukkan 18.00 en meira má lesa um það hér. Þar kemur meðal annars fram Blaz Roca en af þessu má enginn missa. Það var ekki mikið um Íslendinga í miðborg París þegar Vilhelm Gunnarsson rölti þangað í morgunsárið en smám saman fór hann að finna fleiri og fleiri vel merkta landi og þjóð. Hann hitti tvo félaga á förnu vegi og prúðbúnar stúlkur sem voru heldur betur klárar í slaginn í stúkunni á morgun. Búist er við allavega 8.000 Íslendingum á Stade de France á morgun en það þarf ekki að vera endanleg tala.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).Auðvitað með fánann með sér.vísir/vilhelm EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Fyrrum þjálfari Kolbeins: „Aldrei séð barn á hans aldri með sömu hæfileika“ Þrándur Sigurðsson er búinn að þjálfa hjá Víkingi í áratugi og er einn af þeim sem gerðu Kolbein Sigþórsson að því sem hann er í dag. 2. júlí 2016 12:00 Hugo Lloris um Gylfa: Góður strákur og frábær leikmaður Markvörður og fyrirliði franska landsliðsins spilaði með Gylfa Þór Sigurðssyni hjá Tottenham í tvö ár. 2. júlí 2016 09:52 Deschamps: Ísland meira en bara löng innköst Löngu innköstin hans Arons Einars Gunnarssonar eru orðin fræg eftir að þau hafa skilað tveimur mörkum fyrir Ísland á EM. 2. júlí 2016 11:00 Alfreð: Þrír sigrar í viðbót og við vinnum mótið Framherjinn trúir því varla enn þá að Ísland hafi lagt England í 16 liða úrslitum Evrópumótsins. 2. júlí 2016 12:30 „Engin tilviljun að Ísland er komið svona langt“ Þjálfari og fyrirliði franska landsliðsins töluðu af mikilli virðingu um strákana okkar á blaðamannafundi í morgun. 2. júlí 2016 10:30 Mest lesið Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Handbolti Fleiri fréttir Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn Sjá meira
Búast má við mikilli stemningu í París í dag og á morgun í aðdraganda leiks Frakklands og Íslands í átta liða úrslitum EM 2016 í fótbolta. Leikurinn fer fram á þjóðarleikvangi Frakka, Stade de France, klukkan 21.00 annað kvöld en sigurvegarinn mætir annað hvort Þýskalandi eða Ítalíu í undanúrslitum. Þau eigast við í kvöld. Fyrstu Íslendingarnir sem eiga miða á leikinn voru að mæta til Parísar í gær en kjarni Tólfunnar kom seint í gærkvöldi og var í miklu stuði þegar fréttateymi 365 hitti Tólfurnar. Tólfan verður með mikla veislu á írska barnum O'Sullivans í Moulin Rouge-hverfinu í París í kvöld sem hefst klukkan 18.00 en meira má lesa um það hér. Þar kemur meðal annars fram Blaz Roca en af þessu má enginn missa. Það var ekki mikið um Íslendinga í miðborg París þegar Vilhelm Gunnarsson rölti þangað í morgunsárið en smám saman fór hann að finna fleiri og fleiri vel merkta landi og þjóð. Hann hitti tvo félaga á förnu vegi og prúðbúnar stúlkur sem voru heldur betur klárar í slaginn í stúkunni á morgun. Búist er við allavega 8.000 Íslendingum á Stade de France á morgun en það þarf ekki að vera endanleg tala.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).Auðvitað með fánann með sér.vísir/vilhelm
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Fyrrum þjálfari Kolbeins: „Aldrei séð barn á hans aldri með sömu hæfileika“ Þrándur Sigurðsson er búinn að þjálfa hjá Víkingi í áratugi og er einn af þeim sem gerðu Kolbein Sigþórsson að því sem hann er í dag. 2. júlí 2016 12:00 Hugo Lloris um Gylfa: Góður strákur og frábær leikmaður Markvörður og fyrirliði franska landsliðsins spilaði með Gylfa Þór Sigurðssyni hjá Tottenham í tvö ár. 2. júlí 2016 09:52 Deschamps: Ísland meira en bara löng innköst Löngu innköstin hans Arons Einars Gunnarssonar eru orðin fræg eftir að þau hafa skilað tveimur mörkum fyrir Ísland á EM. 2. júlí 2016 11:00 Alfreð: Þrír sigrar í viðbót og við vinnum mótið Framherjinn trúir því varla enn þá að Ísland hafi lagt England í 16 liða úrslitum Evrópumótsins. 2. júlí 2016 12:30 „Engin tilviljun að Ísland er komið svona langt“ Þjálfari og fyrirliði franska landsliðsins töluðu af mikilli virðingu um strákana okkar á blaðamannafundi í morgun. 2. júlí 2016 10:30 Mest lesið Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Handbolti Fleiri fréttir Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn Sjá meira
Fyrrum þjálfari Kolbeins: „Aldrei séð barn á hans aldri með sömu hæfileika“ Þrándur Sigurðsson er búinn að þjálfa hjá Víkingi í áratugi og er einn af þeim sem gerðu Kolbein Sigþórsson að því sem hann er í dag. 2. júlí 2016 12:00
Hugo Lloris um Gylfa: Góður strákur og frábær leikmaður Markvörður og fyrirliði franska landsliðsins spilaði með Gylfa Þór Sigurðssyni hjá Tottenham í tvö ár. 2. júlí 2016 09:52
Deschamps: Ísland meira en bara löng innköst Löngu innköstin hans Arons Einars Gunnarssonar eru orðin fræg eftir að þau hafa skilað tveimur mörkum fyrir Ísland á EM. 2. júlí 2016 11:00
Alfreð: Þrír sigrar í viðbót og við vinnum mótið Framherjinn trúir því varla enn þá að Ísland hafi lagt England í 16 liða úrslitum Evrópumótsins. 2. júlí 2016 12:30
„Engin tilviljun að Ísland er komið svona langt“ Þjálfari og fyrirliði franska landsliðsins töluðu af mikilli virðingu um strákana okkar á blaðamannafundi í morgun. 2. júlí 2016 10:30
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki