Þúsundir mótmæla Brexit í Lundúnum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 2. júlí 2016 13:28 Mótmælendur segja að kosningabarátta Brexit-sinna hafi verið villandi. Vísir/EPA Þúsundir taka nú þátt í kröfugöngu í Lundunúm til höfuðs niðurstöðum þjóðaratkvæðagreiðslunnar um útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. Kröfugangan er haldin undir yfirskriftinni „Göngum fyrir Evrópu“ og má sjá þáttakendur halda á skiltum þar sem á stendur „Bremain“ (Bráfram). Mark Thomas, einn þeirra sem tekur þátt sagði í viðtali við fréttastofu BBC, að kosningabaráttan hefði ekki verið sanngjörn og að þeir sem hafi viljað yfirgefa Evrópusambandið hafi beitt villandi uppplýsingum. Afar mjótt var á munum í þjóðaratkvæðagreiðslunni en 52 prósent þeirra sem tóku þátt í kosningunum kusu með því að Bretland skyldi yfirgefa Evrópusambandið. Djúpstæð stjórnmálakreppa hefur fylgt í kjölfarið og ástand efnahagsins í Bretlandi hefur versnað síðastliðna viku. Óvissuástand ríkir um framhaldið en ekkert ríki hefur áður sagt sig úr ESB. Brexit Tengdar fréttir Sögulegt tap á mörkuðum vegna Brexit Þrjár trilljónir Bandaríkjadala hafa þurrkast út af alþjóðlegum mörkuðum frá því á föstudag. 28. júní 2016 19:21 Corbyn segir ekki af sér þrátt fyrir vantraust Formaður breska Verkamannaflokksins hefur mátt þola harða gagnrýni eftir Brexit-kosningarnar. 28. júní 2016 19:25 „Brallt í plati“: Þrjár leiðir sem Bretar gætu farið til að hunsa niðurstöður Brexit-kosningarinnar Bresk stjórnvöld gætu enn tryggt sér áframhaldandi veru í Evrópusambandinu. 26. júní 2016 21:37 Atburðarásin eins og í House of Cards Michael Gove, dómsmálaráðherra og frambjóðanda til embættis formanns Íhaldsflokks Breta, var í gær líkt við undirförlu sjónvarpspersónurnar Francis Urquhart og Frank Underwood. 2. júlí 2016 06:00 Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Innlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Innlent Fleiri fréttir Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Sjá meira
Þúsundir taka nú þátt í kröfugöngu í Lundunúm til höfuðs niðurstöðum þjóðaratkvæðagreiðslunnar um útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. Kröfugangan er haldin undir yfirskriftinni „Göngum fyrir Evrópu“ og má sjá þáttakendur halda á skiltum þar sem á stendur „Bremain“ (Bráfram). Mark Thomas, einn þeirra sem tekur þátt sagði í viðtali við fréttastofu BBC, að kosningabaráttan hefði ekki verið sanngjörn og að þeir sem hafi viljað yfirgefa Evrópusambandið hafi beitt villandi uppplýsingum. Afar mjótt var á munum í þjóðaratkvæðagreiðslunni en 52 prósent þeirra sem tóku þátt í kosningunum kusu með því að Bretland skyldi yfirgefa Evrópusambandið. Djúpstæð stjórnmálakreppa hefur fylgt í kjölfarið og ástand efnahagsins í Bretlandi hefur versnað síðastliðna viku. Óvissuástand ríkir um framhaldið en ekkert ríki hefur áður sagt sig úr ESB.
Brexit Tengdar fréttir Sögulegt tap á mörkuðum vegna Brexit Þrjár trilljónir Bandaríkjadala hafa þurrkast út af alþjóðlegum mörkuðum frá því á föstudag. 28. júní 2016 19:21 Corbyn segir ekki af sér þrátt fyrir vantraust Formaður breska Verkamannaflokksins hefur mátt þola harða gagnrýni eftir Brexit-kosningarnar. 28. júní 2016 19:25 „Brallt í plati“: Þrjár leiðir sem Bretar gætu farið til að hunsa niðurstöður Brexit-kosningarinnar Bresk stjórnvöld gætu enn tryggt sér áframhaldandi veru í Evrópusambandinu. 26. júní 2016 21:37 Atburðarásin eins og í House of Cards Michael Gove, dómsmálaráðherra og frambjóðanda til embættis formanns Íhaldsflokks Breta, var í gær líkt við undirförlu sjónvarpspersónurnar Francis Urquhart og Frank Underwood. 2. júlí 2016 06:00 Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Innlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Innlent Fleiri fréttir Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Sjá meira
Sögulegt tap á mörkuðum vegna Brexit Þrjár trilljónir Bandaríkjadala hafa þurrkast út af alþjóðlegum mörkuðum frá því á föstudag. 28. júní 2016 19:21
Corbyn segir ekki af sér þrátt fyrir vantraust Formaður breska Verkamannaflokksins hefur mátt þola harða gagnrýni eftir Brexit-kosningarnar. 28. júní 2016 19:25
„Brallt í plati“: Þrjár leiðir sem Bretar gætu farið til að hunsa niðurstöður Brexit-kosningarinnar Bresk stjórnvöld gætu enn tryggt sér áframhaldandi veru í Evrópusambandinu. 26. júní 2016 21:37
Atburðarásin eins og í House of Cards Michael Gove, dómsmálaráðherra og frambjóðanda til embættis formanns Íhaldsflokks Breta, var í gær líkt við undirförlu sjónvarpspersónurnar Francis Urquhart og Frank Underwood. 2. júlí 2016 06:00