Farage hættir að leiða UKIP Samúel Karl Ólason skrifar 4. júlí 2016 09:22 Nigel Farage. Vísir/EPA Nigel Farage, er hættur að leiða UKIP-flokkinn í Bretlandi. Farage barðist harkalega fyrir útgöngu Breta úr Evrópusambandinu, en hann sagði í ræðu í London í dag að hann hefði aldrei viljað verða atvinnustjórnamálamaður. Hann standi þó enn við bakið á flokkunum og muni styðja nýjan leiðtoga. Farage sagði að hann hefði ekki mögulega getað afrekað meira. Hann hætti einnig eftir kosningarnar 2015 en tók fram í dag að honum myndi ekki snúast hugur í þetta skipti. Hann var kosinn á Evrópuþingið árið 1999 en hefur leitt UKIP frá 2006. Hann segir að markmið sitt hafi alla tíð verið að koma Bretlandi úr ESB og það hafi nú tekist. Auk þess sagði Farage að eftir að hann hætti gæti hann nú talað frjálslegra og að hinn raunverulegi Farage yrði nú sýnilegri. Farage mun vera áfram á Evrópuþinginu næstu tvö árin. Annar áberandi aðila sem barðist fyrir BREXIT, Boris Johnson, ætlaði sér fyrst að sækjast eftir formannssæti Íhaldsflokksins en hætti við.Watch: Nigel Farage says he will stand aside as leader of UKIP https://t.co/ZlR10okgSO— Sky News (@SkyNews) July 4, 2016 Brexit Tengdar fréttir Juncker við þingmenn UKIP: "Hvað eruð þið að gera hérna?“ Þingmenn Evrópuþingsins ræddu Brexit í þingsal fyrr í dag. 28. júní 2016 14:03 John Oliver tekur ákvörðunina um Brexit fyrir á sinn einstaka hátt John Oliver beindi spjótunum að David Cameron forsætisráðherra, sem og leiðtogum útgöngusinna, þeim Boris Johnson og Nigel Farage. 29. júní 2016 07:38 Vilja skjótan skilnað Leiðtogar Evrópu í Evrópusambandinu vilja skýr svör og skjótan skilnað við Bretland. Mikill hiti var í ráðamönnum þegar Evrópuþing kom saman. Á sama tíma og ráðamenn rífast er ólga í bresku samfélagi. Þingmaðurinn Pat Glass hefur fengið líflátshótanir. 29. júní 2016 07:00 Höfuð fjúka vegna útgöngu Breta Ráðamenn innan Evrópusambandsins segja Breta verða að fara strax. Glundroði ríkti í fjár 25. júní 2016 07:00 Bretar kjósa að yfirgefa ESB Bretar hafa ákveðið að yfirgefa Evrópusambandið eftir 43 ára veru í sambandinu eftir sögulegar kosningar sem vafalaust munu hafa víðtækar afleiðingar. 24. júní 2016 06:30 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Fleiri fréttir Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Sjá meira
Nigel Farage, er hættur að leiða UKIP-flokkinn í Bretlandi. Farage barðist harkalega fyrir útgöngu Breta úr Evrópusambandinu, en hann sagði í ræðu í London í dag að hann hefði aldrei viljað verða atvinnustjórnamálamaður. Hann standi þó enn við bakið á flokkunum og muni styðja nýjan leiðtoga. Farage sagði að hann hefði ekki mögulega getað afrekað meira. Hann hætti einnig eftir kosningarnar 2015 en tók fram í dag að honum myndi ekki snúast hugur í þetta skipti. Hann var kosinn á Evrópuþingið árið 1999 en hefur leitt UKIP frá 2006. Hann segir að markmið sitt hafi alla tíð verið að koma Bretlandi úr ESB og það hafi nú tekist. Auk þess sagði Farage að eftir að hann hætti gæti hann nú talað frjálslegra og að hinn raunverulegi Farage yrði nú sýnilegri. Farage mun vera áfram á Evrópuþinginu næstu tvö árin. Annar áberandi aðila sem barðist fyrir BREXIT, Boris Johnson, ætlaði sér fyrst að sækjast eftir formannssæti Íhaldsflokksins en hætti við.Watch: Nigel Farage says he will stand aside as leader of UKIP https://t.co/ZlR10okgSO— Sky News (@SkyNews) July 4, 2016
Brexit Tengdar fréttir Juncker við þingmenn UKIP: "Hvað eruð þið að gera hérna?“ Þingmenn Evrópuþingsins ræddu Brexit í þingsal fyrr í dag. 28. júní 2016 14:03 John Oliver tekur ákvörðunina um Brexit fyrir á sinn einstaka hátt John Oliver beindi spjótunum að David Cameron forsætisráðherra, sem og leiðtogum útgöngusinna, þeim Boris Johnson og Nigel Farage. 29. júní 2016 07:38 Vilja skjótan skilnað Leiðtogar Evrópu í Evrópusambandinu vilja skýr svör og skjótan skilnað við Bretland. Mikill hiti var í ráðamönnum þegar Evrópuþing kom saman. Á sama tíma og ráðamenn rífast er ólga í bresku samfélagi. Þingmaðurinn Pat Glass hefur fengið líflátshótanir. 29. júní 2016 07:00 Höfuð fjúka vegna útgöngu Breta Ráðamenn innan Evrópusambandsins segja Breta verða að fara strax. Glundroði ríkti í fjár 25. júní 2016 07:00 Bretar kjósa að yfirgefa ESB Bretar hafa ákveðið að yfirgefa Evrópusambandið eftir 43 ára veru í sambandinu eftir sögulegar kosningar sem vafalaust munu hafa víðtækar afleiðingar. 24. júní 2016 06:30 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Fleiri fréttir Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Sjá meira
Juncker við þingmenn UKIP: "Hvað eruð þið að gera hérna?“ Þingmenn Evrópuþingsins ræddu Brexit í þingsal fyrr í dag. 28. júní 2016 14:03
John Oliver tekur ákvörðunina um Brexit fyrir á sinn einstaka hátt John Oliver beindi spjótunum að David Cameron forsætisráðherra, sem og leiðtogum útgöngusinna, þeim Boris Johnson og Nigel Farage. 29. júní 2016 07:38
Vilja skjótan skilnað Leiðtogar Evrópu í Evrópusambandinu vilja skýr svör og skjótan skilnað við Bretland. Mikill hiti var í ráðamönnum þegar Evrópuþing kom saman. Á sama tíma og ráðamenn rífast er ólga í bresku samfélagi. Þingmaðurinn Pat Glass hefur fengið líflátshótanir. 29. júní 2016 07:00
Höfuð fjúka vegna útgöngu Breta Ráðamenn innan Evrópusambandsins segja Breta verða að fara strax. Glundroði ríkti í fjár 25. júní 2016 07:00
Bretar kjósa að yfirgefa ESB Bretar hafa ákveðið að yfirgefa Evrópusambandið eftir 43 ára veru í sambandinu eftir sögulegar kosningar sem vafalaust munu hafa víðtækar afleiðingar. 24. júní 2016 06:30