EM kvenna sett í kvöld Henry Birgir Gunnarsson skrifar 4. júlí 2016 17:45 Íslenska kvennalandsliðið. Frá vinstri: Ragnhildur Kristinsdóttir, Anna Sólveig Snorradóttir, Sunna Víðisdóttir, Berglind Björnsdóttir, Guðrún Brá Björgvinsdóttir og Signý Árnórsdóttir. mynd/gsí Stærsta alþjóðlega golfmótið sem hefur verið haldið á Íslandi verður sett í kvöld. Um er að ræða Evrópumót kvennalandsliða en það mun verða leikið á Urriðavelli hjá Golfklúbbnum Oddi. Alls eru 20 þjóðir með lið í þessari keppni og margir af sterkustu áhugakylfingum Evrópu í kvennaflokki. Keppni hefst þriðjudaginn 5. júlí. Keppnisfyrirkomulagið á EM er með þeim hætti að leiknar eru 36 holur fyrstu tvo keppnisdagana og telja fimm bestu skor af alls sex í hverri umferð. Þjóðunum er að því loknu skipt upp í A, B og C riðil þar sem leikin er holukeppni. Í A-riðli leika þjóðirnar sem enduðu í 1.-8. sæti í höggleiknum, í B-riðli leika þjóðirnar í sætum 9.-16. og í C-riðli leika þjóðirnar sem eru þar fyrir neðan. EM lið Íslands verður þannig skipað en þrír kylfingar koma úr GR og þrír kylfingar úr GK.Anna Sólveig Snorradóttir, GK – val landsliðsþjálfaraBerglind Björnsdóttir, GR – efst á stigalistaGuðrún Brá Björgvinsdóttir, GK – efst á WAGR heimslistaRagnhildur Kristinsdóttir, GR – efst í úrtökumóti fyrir kvennalandsliðSigný Arnórsdóttir, GK – val landsliðsþjálfaraSunna Víðisdóttir, GR – val landsliðsþjálfara Þjálfari: Úlfar Jónsson Liðsstjóri: Ragnar Ólafsson Golf Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn Fleiri fréttir Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Stærsta alþjóðlega golfmótið sem hefur verið haldið á Íslandi verður sett í kvöld. Um er að ræða Evrópumót kvennalandsliða en það mun verða leikið á Urriðavelli hjá Golfklúbbnum Oddi. Alls eru 20 þjóðir með lið í þessari keppni og margir af sterkustu áhugakylfingum Evrópu í kvennaflokki. Keppni hefst þriðjudaginn 5. júlí. Keppnisfyrirkomulagið á EM er með þeim hætti að leiknar eru 36 holur fyrstu tvo keppnisdagana og telja fimm bestu skor af alls sex í hverri umferð. Þjóðunum er að því loknu skipt upp í A, B og C riðil þar sem leikin er holukeppni. Í A-riðli leika þjóðirnar sem enduðu í 1.-8. sæti í höggleiknum, í B-riðli leika þjóðirnar í sætum 9.-16. og í C-riðli leika þjóðirnar sem eru þar fyrir neðan. EM lið Íslands verður þannig skipað en þrír kylfingar koma úr GR og þrír kylfingar úr GK.Anna Sólveig Snorradóttir, GK – val landsliðsþjálfaraBerglind Björnsdóttir, GR – efst á stigalistaGuðrún Brá Björgvinsdóttir, GK – efst á WAGR heimslistaRagnhildur Kristinsdóttir, GR – efst í úrtökumóti fyrir kvennalandsliðSigný Arnórsdóttir, GK – val landsliðsþjálfaraSunna Víðisdóttir, GR – val landsliðsþjálfara Þjálfari: Úlfar Jónsson Liðsstjóri: Ragnar Ólafsson
Golf Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn Fleiri fréttir Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira