Flíkurnar í tískusýningunni svipuðu mikið til fyrri línu Chanel en það voru svipaðir litir og snið. Hins vegar hefur Karl Lagerfeld, yfirhönnuður, greinilega verið meira að leika sér með mismunandi en til dæmis notaði hann mikið af feld og chiffon.
Á fremsta bekk sátu Will Smith, Jessica Chastain og nýjasta andlit Chanel, Willow Smith.





