Ný talskona Chanel Ritstjórn skrifar 6. júlí 2016 20:00 Tískufyrirmyndin, rithöfundurinn, tónlistarkonan og fyrirsætan Caroline de Maigret er ný talskona franska tískuhússins Chanel. Þetta tilkynnti hún á Instagram- síðu sinni í gær. Flestir tískuunnendur þekkja til Caroline en hún er einn af höfundum bókarinnar „How to be Parisian wherever you are, Love, Style and Bad habits“ sem hefur farið sigurför um heiminn enda annáluð smekkona og eftirlætis myndefni götutískuljósmyndarar á tískuvikunum. Hún og Karl Lagerfeld eru vel til vina og hefur Caroline ófáum sinnum gengið tískupallana fyrir Chanel og verið andlit þess í auglýsingaherferðum, hún þekkir því fyrirtækið vel og verður gaman að fylgjast með þessu samstarfi áfram. I am extremely delighted, honored and excited to announce that I am becoming today a Chanel spokesperson and ambassadress Je suis extrêmement heureuse, honorée et excitée de vous annoncer que je deviens porte-parole et ambassadrice de la maison Chanel A photo posted by Caroline de Maigret (@carolinedemaigret) on Jul 5, 2016 at 10:49am PDT Mest lesið Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Miklu meira en bara fataverslun Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour
Tískufyrirmyndin, rithöfundurinn, tónlistarkonan og fyrirsætan Caroline de Maigret er ný talskona franska tískuhússins Chanel. Þetta tilkynnti hún á Instagram- síðu sinni í gær. Flestir tískuunnendur þekkja til Caroline en hún er einn af höfundum bókarinnar „How to be Parisian wherever you are, Love, Style and Bad habits“ sem hefur farið sigurför um heiminn enda annáluð smekkona og eftirlætis myndefni götutískuljósmyndarar á tískuvikunum. Hún og Karl Lagerfeld eru vel til vina og hefur Caroline ófáum sinnum gengið tískupallana fyrir Chanel og verið andlit þess í auglýsingaherferðum, hún þekkir því fyrirtækið vel og verður gaman að fylgjast með þessu samstarfi áfram. I am extremely delighted, honored and excited to announce that I am becoming today a Chanel spokesperson and ambassadress Je suis extrêmement heureuse, honorée et excitée de vous annoncer que je deviens porte-parole et ambassadrice de la maison Chanel A photo posted by Caroline de Maigret (@carolinedemaigret) on Jul 5, 2016 at 10:49am PDT
Mest lesið Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Miklu meira en bara fataverslun Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour