Karlalandsliðið í golfi einu skrefi frá sæti í efstu deild Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. júlí 2016 20:29 Íslensku strákarnir náðu góðu skori í dag. mynd/gsí Íslenska karlalandsliðið er einu skrefi frá því að tryggja sér sæti á meðal þeirra bestu í Evrópu. Ísland endaði í efsta sæti eftir höggleikinn í 2. deild sem fram fer í Lúxemborg. Íslensku leikmennirnir bættu sig um átta högg frá því á fyrsta hringnum og léku samtals á 708 höggum. Wales varð í 2. sæti og þar á eftir komu Tékkar og Slóvenar. Þessi fjögur lið leika í undanúrslitum á morgun og sigurliðin í þeim viðureignum eru örugg með eitt af þremur sætunum sem tryggja sæti í efstu deild að ári. Ísland mætir liði Slóveníu og með sigri í þeim leik gulltryggir Ísland sér sæti í efstu deild að ári. Wales og Tékkland mætast í hinni undanúrslitaviðureigninni.Skor íslenska liðsins í dag var eftirfarandi: Gísli Sveinbergsson 67 högg -5 Haraldur Franklín Magnús 67 högg -5 Guðmundur Ágúst Kristjánsson 70 högg -2 Andri Þór Björnsson 71 högg -1 Egill Ragnar Gunnarsson 75 högg +3 Arnór Snær Júlíusson 75 högg +3 Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið er einu skrefi frá því að tryggja sér sæti á meðal þeirra bestu í Evrópu. Ísland endaði í efsta sæti eftir höggleikinn í 2. deild sem fram fer í Lúxemborg. Íslensku leikmennirnir bættu sig um átta högg frá því á fyrsta hringnum og léku samtals á 708 höggum. Wales varð í 2. sæti og þar á eftir komu Tékkar og Slóvenar. Þessi fjögur lið leika í undanúrslitum á morgun og sigurliðin í þeim viðureignum eru örugg með eitt af þremur sætunum sem tryggja sæti í efstu deild að ári. Ísland mætir liði Slóveníu og með sigri í þeim leik gulltryggir Ísland sér sæti í efstu deild að ári. Wales og Tékkland mætast í hinni undanúrslitaviðureigninni.Skor íslenska liðsins í dag var eftirfarandi: Gísli Sveinbergsson 67 högg -5 Haraldur Franklín Magnús 67 högg -5 Guðmundur Ágúst Kristjánsson 70 högg -2 Andri Þór Björnsson 71 högg -1 Egill Ragnar Gunnarsson 75 högg +3 Arnór Snær Júlíusson 75 högg +3
Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira