Fundur leiðtoga Suður-Súdan breyttist í blóðbað Jóhann Óli Eiðsson skrifar 9. júlí 2016 17:46 Riek Machar, til vinstri, og Salva Kiir til hægri. vísir/epa Heimildum ber ekki saman um hve margir létust í skotbardögum í Juba, höfuðborg Suður-Súdan, í gær. Heimildamenn BBC innan raða hersins, sjúkrastarfsmanna og blaðamanna herma að talan nái minnst hundraði. Aðrir segja að fjöldi látinna sé nær öðru hundraðinu. Bardagi braust út skammt frá aðsetri forsetans, Salva Kiir, en þar stóð til að fundur hans og varaforsetans, Riek Machar, myndi fara fram. Suður-Súdan er yngsta ríki veraldar en í ár eru fimm ár liðin frá því að það fékk sjálfstæði frá Súdan. Frá þeim degi hafa deilur staðið yfir í landinu og það í raun logað af átökum. Friðarsamkomulag milli hinna stríðandi fylkinga var undirritað í apríl í fyrra en síðan þá hefur eins konar pattstaða verið uppi. Fundurinn í gær átti að vera liður í að leysa úr henni en breyttist í blóðbað. Suður-Súdan Tengdar fréttir Bardagar í kringum SOS barnaþorp í Suður-Súdan Bardagi á milli stjórnarhers Suður-Súdans og uppreisnarmanna er nú ekki eingöngu í höfuðborginni, Juba, heldur einnig á öðrum svæðum. 8. janúar 2014 10:33 Bandaríkjamenn aðstoða friðaviðræður í Suður-Súdan John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hefur sent starfshóp til Suður-Súdans til aðstoðar við friðarviðræður. 21. desember 2013 12:30 Óttast þjóðernishreinsanir í Suður-Súdan Nýjasta þjóðríki heims gæti liðast í sundur í harðvítugum átökum stærstu ættbálka landsins. Á sjötta hundrað eru sagðir hafa fallið í átökum síðustu vikuna. 21. desember 2013 06:00 Suður Súdan á barmi borgarastyrjaldar Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, segir að Suður - Súdan rambi nú á barmi borgarastríðs. Átök sem hófust á milli stríðandi fylkinga innan hersins í höfuðborginni Juba í byrjun vikunnar hafa nú breiðst út um landið. 20. desember 2013 07:55 Suður-Súdan - Nýjasta land í heimi Suður-Súdan varð í dag sjálfstætt ríki, og hefur þar með lokið sex ára löngu ferli sem hófst við undirritun friðarsamnings milli norðurs og suðurs árið 2005. 8. júlí 2011 23:30 Mest lesið Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman Innlent Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Innlent „Ég held að það sé sterk friðarvon núna“ Innlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Ástæða til að hafa áhyggjur af vanfjármögnun spítalans Innlent „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Innlent Skýr afstaða landsmanna um hvort einkunnir eigi að vera í tölum eða bókstöfum Innlent Von um frið en uggur um efndir Erlent Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Viðskipti innlent „Auðvitað er ég hrædd um hana“ Innlent Fleiri fréttir Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Sjá meira
Heimildum ber ekki saman um hve margir létust í skotbardögum í Juba, höfuðborg Suður-Súdan, í gær. Heimildamenn BBC innan raða hersins, sjúkrastarfsmanna og blaðamanna herma að talan nái minnst hundraði. Aðrir segja að fjöldi látinna sé nær öðru hundraðinu. Bardagi braust út skammt frá aðsetri forsetans, Salva Kiir, en þar stóð til að fundur hans og varaforsetans, Riek Machar, myndi fara fram. Suður-Súdan er yngsta ríki veraldar en í ár eru fimm ár liðin frá því að það fékk sjálfstæði frá Súdan. Frá þeim degi hafa deilur staðið yfir í landinu og það í raun logað af átökum. Friðarsamkomulag milli hinna stríðandi fylkinga var undirritað í apríl í fyrra en síðan þá hefur eins konar pattstaða verið uppi. Fundurinn í gær átti að vera liður í að leysa úr henni en breyttist í blóðbað.
Suður-Súdan Tengdar fréttir Bardagar í kringum SOS barnaþorp í Suður-Súdan Bardagi á milli stjórnarhers Suður-Súdans og uppreisnarmanna er nú ekki eingöngu í höfuðborginni, Juba, heldur einnig á öðrum svæðum. 8. janúar 2014 10:33 Bandaríkjamenn aðstoða friðaviðræður í Suður-Súdan John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hefur sent starfshóp til Suður-Súdans til aðstoðar við friðarviðræður. 21. desember 2013 12:30 Óttast þjóðernishreinsanir í Suður-Súdan Nýjasta þjóðríki heims gæti liðast í sundur í harðvítugum átökum stærstu ættbálka landsins. Á sjötta hundrað eru sagðir hafa fallið í átökum síðustu vikuna. 21. desember 2013 06:00 Suður Súdan á barmi borgarastyrjaldar Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, segir að Suður - Súdan rambi nú á barmi borgarastríðs. Átök sem hófust á milli stríðandi fylkinga innan hersins í höfuðborginni Juba í byrjun vikunnar hafa nú breiðst út um landið. 20. desember 2013 07:55 Suður-Súdan - Nýjasta land í heimi Suður-Súdan varð í dag sjálfstætt ríki, og hefur þar með lokið sex ára löngu ferli sem hófst við undirritun friðarsamnings milli norðurs og suðurs árið 2005. 8. júlí 2011 23:30 Mest lesið Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman Innlent Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Innlent „Ég held að það sé sterk friðarvon núna“ Innlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Ástæða til að hafa áhyggjur af vanfjármögnun spítalans Innlent „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Innlent Skýr afstaða landsmanna um hvort einkunnir eigi að vera í tölum eða bókstöfum Innlent Von um frið en uggur um efndir Erlent Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Viðskipti innlent „Auðvitað er ég hrædd um hana“ Innlent Fleiri fréttir Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Sjá meira
Bardagar í kringum SOS barnaþorp í Suður-Súdan Bardagi á milli stjórnarhers Suður-Súdans og uppreisnarmanna er nú ekki eingöngu í höfuðborginni, Juba, heldur einnig á öðrum svæðum. 8. janúar 2014 10:33
Bandaríkjamenn aðstoða friðaviðræður í Suður-Súdan John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hefur sent starfshóp til Suður-Súdans til aðstoðar við friðarviðræður. 21. desember 2013 12:30
Óttast þjóðernishreinsanir í Suður-Súdan Nýjasta þjóðríki heims gæti liðast í sundur í harðvítugum átökum stærstu ættbálka landsins. Á sjötta hundrað eru sagðir hafa fallið í átökum síðustu vikuna. 21. desember 2013 06:00
Suður Súdan á barmi borgarastyrjaldar Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, segir að Suður - Súdan rambi nú á barmi borgarastríðs. Átök sem hófust á milli stríðandi fylkinga innan hersins í höfuðborginni Juba í byrjun vikunnar hafa nú breiðst út um landið. 20. desember 2013 07:55
Suður-Súdan - Nýjasta land í heimi Suður-Súdan varð í dag sjálfstætt ríki, og hefur þar með lokið sex ára löngu ferli sem hófst við undirritun friðarsamnings milli norðurs og suðurs árið 2005. 8. júlí 2011 23:30