Mikill viðbúnaður við lögreglustöð í Dallas vegna hótunar Jóhann Óli Eiðsson skrifar 9. júlí 2016 23:08 Fimm lögreglumenn féllu í skotárás fyrir tveimur dögum. vísir/epa Hópur sérsveitarmanna umkringir nú lögreglustöðina í Dallas eftir að lögreglunni barst ábending um að hópur manna hyggðist gera árás á hana. Heimildir herma að lögreglan hafi fengið símtal þar sem fram kom að menn væru á leið til borgarinnar frá Houston í þeim tilgangi að fella lögreglumenn. Í frétt Reuters kemur fram að gæsla í kringum lögreglustöðina hafi verið aukin til muna. Ekki er vitað hve margir mynda meintan árásarhóp en ljóst er að lögreglan tekur ábendinguna alvegarlega. Tveir dagar eru síðan fimm lögreglumenn í borginni voru felldir af leyniskyttu. Þeir lögreglumenn höfðu verið að fylgjast með mótmælum sem fram fóru eftir að lögreglumenn í Minnesota og Baton Rouge skutu tvo þeldökka menn til bana.Fréttin verður uppfærð.BREAKING: I'm being told I can't move until "they clear the garage". #Dallas pic.twitter.com/xzoj4fnUMO— Ben Handelman (@BenHandelman) July 9, 2016 Black Lives Matter Tengdar fréttir Fimm lögregluþjónar myrtir af leyniskyttum Níu eru særðir eftir mótmæli í Dallas í Bandaríkjunum. 8. júlí 2016 07:30 Talið víst að árárasmaðurinn í Dallas hafi verið einn að verki Í fyrstu var talið að leyniskyttur hefðu einnig skotið að lögreglumönnunum sem myrtir voru. 9. júlí 2016 11:03 Vildi drepa hvíta lögregluþjóna Árásarmaður sem var felldur af lögreglu í Dallas sagðist vera reiður yfir því að lögregluþjónar skutu unga svarta menn til bana. 8. júlí 2016 13:02 Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Fleiri fréttir „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Sjá meira
Hópur sérsveitarmanna umkringir nú lögreglustöðina í Dallas eftir að lögreglunni barst ábending um að hópur manna hyggðist gera árás á hana. Heimildir herma að lögreglan hafi fengið símtal þar sem fram kom að menn væru á leið til borgarinnar frá Houston í þeim tilgangi að fella lögreglumenn. Í frétt Reuters kemur fram að gæsla í kringum lögreglustöðina hafi verið aukin til muna. Ekki er vitað hve margir mynda meintan árásarhóp en ljóst er að lögreglan tekur ábendinguna alvegarlega. Tveir dagar eru síðan fimm lögreglumenn í borginni voru felldir af leyniskyttu. Þeir lögreglumenn höfðu verið að fylgjast með mótmælum sem fram fóru eftir að lögreglumenn í Minnesota og Baton Rouge skutu tvo þeldökka menn til bana.Fréttin verður uppfærð.BREAKING: I'm being told I can't move until "they clear the garage". #Dallas pic.twitter.com/xzoj4fnUMO— Ben Handelman (@BenHandelman) July 9, 2016
Black Lives Matter Tengdar fréttir Fimm lögregluþjónar myrtir af leyniskyttum Níu eru særðir eftir mótmæli í Dallas í Bandaríkjunum. 8. júlí 2016 07:30 Talið víst að árárasmaðurinn í Dallas hafi verið einn að verki Í fyrstu var talið að leyniskyttur hefðu einnig skotið að lögreglumönnunum sem myrtir voru. 9. júlí 2016 11:03 Vildi drepa hvíta lögregluþjóna Árásarmaður sem var felldur af lögreglu í Dallas sagðist vera reiður yfir því að lögregluþjónar skutu unga svarta menn til bana. 8. júlí 2016 13:02 Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Fleiri fréttir „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Sjá meira
Fimm lögregluþjónar myrtir af leyniskyttum Níu eru særðir eftir mótmæli í Dallas í Bandaríkjunum. 8. júlí 2016 07:30
Talið víst að árárasmaðurinn í Dallas hafi verið einn að verki Í fyrstu var talið að leyniskyttur hefðu einnig skotið að lögreglumönnunum sem myrtir voru. 9. júlí 2016 11:03
Vildi drepa hvíta lögregluþjóna Árásarmaður sem var felldur af lögreglu í Dallas sagðist vera reiður yfir því að lögregluþjónar skutu unga svarta menn til bana. 8. júlí 2016 13:02