Guðdómlegt epla- og bláberjacrumble Eva Laufey Kjaran skrifar 30. júní 2016 10:52 visir.is/evalaufey 5 græn epli 1 bolli bláber, fersk eða frosin 1 – 1½ tsk kanill 2 tsk sykur 1 tsk vanillusykur 70 g súkkulaði Mylsna 80 g Kornax heilhveiti 80 g sykur 100 g smjör 50 g kókosmjöl Aðferð:Hitið ofninn í 180°C. Flysjið eplin, fjarlægið kjarna og stilka. Skerið eplin í litla bita og dreifið eplabitunum í eldfast mót. Blandið sykri, vanillusykri og kanil saman við eplin. Saxið súkkulaði og dreifið yfir eplin. Næsta skref er að útbúa deigið sem fer ofan á eplin. Blandið heilhveiti, sykri, smjöri og kókosmjöli saman í skál og blandið saman með höndunum. Dreifið deiginu yfir eplin og bakið í ofni við 180°C í 35-40 mínútur.Berið fram með vanilluís og karamellusósu. Eplabökur Eva Laufey Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Lífið Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira
5 græn epli 1 bolli bláber, fersk eða frosin 1 – 1½ tsk kanill 2 tsk sykur 1 tsk vanillusykur 70 g súkkulaði Mylsna 80 g Kornax heilhveiti 80 g sykur 100 g smjör 50 g kókosmjöl Aðferð:Hitið ofninn í 180°C. Flysjið eplin, fjarlægið kjarna og stilka. Skerið eplin í litla bita og dreifið eplabitunum í eldfast mót. Blandið sykri, vanillusykri og kanil saman við eplin. Saxið súkkulaði og dreifið yfir eplin. Næsta skref er að útbúa deigið sem fer ofan á eplin. Blandið heilhveiti, sykri, smjöri og kókosmjöli saman í skál og blandið saman með höndunum. Dreifið deiginu yfir eplin og bakið í ofni við 180°C í 35-40 mínútur.Berið fram með vanilluís og karamellusósu.
Eplabökur Eva Laufey Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Lífið Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira