Ögmundur vann golfið á frídeginum í gær í fjarveru Gylfa Þórs Tómas Þór Þórðarson skrifar 30. júní 2016 12:00 Kári Árnason svarar spurningum fjölmiðlamanna í Annecy í dag. vísir/vilhelm Íslenska landsliðið í fótbolta fékk frí frá öllu í Annecy í gær. Strákarnir okkar þurftu ekki að mæta á einn fund, eina æfingu eða skipulagða máltíð og gátu því gert það sem þeir vildu. Heimir Hallgrímsson, annar landsliðsþjálfara Íslands, sagði við Vísi í dag að stór hópur manna hefði farið í golf og aðrir á bát um Annecy-vatnið sem er afskaplega fallegt á þessum árstíma. Kári Árnason, miðvörður íslenska liðsins, fagnaði þessum frídegi eins og hinir strákarnir en undirbúningur fyrir Frakkland í París fór á fullt í dag og heldur áfram í kvöld. „Við erum bara að hlaða batterín. Við fórum í golf í gær og bara rólegheit. Við erum búnir að tala svolítið um hvað við hefðum getað gert betur í Englandsleiknum en við byrjum að tala um Frakkland í kvöld,“ sagði Kári í samtali við Vísi í dag aðspurður um undirbúninginn fyrir átta liða úrslitin. Kári var einn þeirra sem fór í golf en strákarnir eru nokkuð góðir kylfingar. Hver var það sem bar sigur úr býtum? „Það var Ömmi,“ svaraði Kári og vísaði auðvitað til Ögmundar Kristinssonar, annars varamarkvarða Íslands. Gylfi Þór Sigurðsson er líklega besti kylfingurinn í hópnum og lá blaðamanni því forvitni á að vita hvers vegna hann vann ekki: „Gylfi var ekki með,“ svaraði Kári. Það var ástæðan.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ragnar: Verður að vera alvöru kall sem skammar okkur Ragnar Sigurðsson um skammirnar sem leikmenn fengu fyrir að mæta of seint í kvöldmat á hóteli íslenska landsliðsins í fyrrakvöld. 30. júní 2016 11:00 Öryggis-Víðir hjálpaði ljósmyndara Vísis og tók þessa mynd Það vantar ekki að starfslið KSÍ er tilbúið að hjálpa til eins og það getur á Evrópumótinu. 30. júní 2016 11:30 Strákarnir fengu frí frá öllu í gær: „Við erum stundum eins og eldri borgarar“ Strákarnir okkar eru búnir að vera saman öllum stundum í einn mánuð og þá þarf að finna sér eitthvað að gera. 30. júní 2016 10:11 Jón Daði og Ragnar ekki í hættu Níu leikmenn íslenska landsliðsins fara í leikbann fái þeir gult spjald gegn Frökkum. 30. júní 2016 15:00 Aron Einar tók því rólega á æfingu Tók ekki þátt í hefðbundinni upphitun með félögum sínum í íslenska landsliðinu. 30. júní 2016 10:21 Mest lesið Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Fótbolti Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Fótbolti Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Körfubolti Þróttur skoraði sex og flaug áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Ólafssal Sport Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Fleiri fréttir Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt“ Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Uppgjörið: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Sjá meira
Íslenska landsliðið í fótbolta fékk frí frá öllu í Annecy í gær. Strákarnir okkar þurftu ekki að mæta á einn fund, eina æfingu eða skipulagða máltíð og gátu því gert það sem þeir vildu. Heimir Hallgrímsson, annar landsliðsþjálfara Íslands, sagði við Vísi í dag að stór hópur manna hefði farið í golf og aðrir á bát um Annecy-vatnið sem er afskaplega fallegt á þessum árstíma. Kári Árnason, miðvörður íslenska liðsins, fagnaði þessum frídegi eins og hinir strákarnir en undirbúningur fyrir Frakkland í París fór á fullt í dag og heldur áfram í kvöld. „Við erum bara að hlaða batterín. Við fórum í golf í gær og bara rólegheit. Við erum búnir að tala svolítið um hvað við hefðum getað gert betur í Englandsleiknum en við byrjum að tala um Frakkland í kvöld,“ sagði Kári í samtali við Vísi í dag aðspurður um undirbúninginn fyrir átta liða úrslitin. Kári var einn þeirra sem fór í golf en strákarnir eru nokkuð góðir kylfingar. Hver var það sem bar sigur úr býtum? „Það var Ömmi,“ svaraði Kári og vísaði auðvitað til Ögmundar Kristinssonar, annars varamarkvarða Íslands. Gylfi Þór Sigurðsson er líklega besti kylfingurinn í hópnum og lá blaðamanni því forvitni á að vita hvers vegna hann vann ekki: „Gylfi var ekki með,“ svaraði Kári. Það var ástæðan.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ragnar: Verður að vera alvöru kall sem skammar okkur Ragnar Sigurðsson um skammirnar sem leikmenn fengu fyrir að mæta of seint í kvöldmat á hóteli íslenska landsliðsins í fyrrakvöld. 30. júní 2016 11:00 Öryggis-Víðir hjálpaði ljósmyndara Vísis og tók þessa mynd Það vantar ekki að starfslið KSÍ er tilbúið að hjálpa til eins og það getur á Evrópumótinu. 30. júní 2016 11:30 Strákarnir fengu frí frá öllu í gær: „Við erum stundum eins og eldri borgarar“ Strákarnir okkar eru búnir að vera saman öllum stundum í einn mánuð og þá þarf að finna sér eitthvað að gera. 30. júní 2016 10:11 Jón Daði og Ragnar ekki í hættu Níu leikmenn íslenska landsliðsins fara í leikbann fái þeir gult spjald gegn Frökkum. 30. júní 2016 15:00 Aron Einar tók því rólega á æfingu Tók ekki þátt í hefðbundinni upphitun með félögum sínum í íslenska landsliðinu. 30. júní 2016 10:21 Mest lesið Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Fótbolti Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Fótbolti Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Körfubolti Þróttur skoraði sex og flaug áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Ólafssal Sport Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Fleiri fréttir Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt“ Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Uppgjörið: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Sjá meira
Ragnar: Verður að vera alvöru kall sem skammar okkur Ragnar Sigurðsson um skammirnar sem leikmenn fengu fyrir að mæta of seint í kvöldmat á hóteli íslenska landsliðsins í fyrrakvöld. 30. júní 2016 11:00
Öryggis-Víðir hjálpaði ljósmyndara Vísis og tók þessa mynd Það vantar ekki að starfslið KSÍ er tilbúið að hjálpa til eins og það getur á Evrópumótinu. 30. júní 2016 11:30
Strákarnir fengu frí frá öllu í gær: „Við erum stundum eins og eldri borgarar“ Strákarnir okkar eru búnir að vera saman öllum stundum í einn mánuð og þá þarf að finna sér eitthvað að gera. 30. júní 2016 10:11
Jón Daði og Ragnar ekki í hættu Níu leikmenn íslenska landsliðsins fara í leikbann fái þeir gult spjald gegn Frökkum. 30. júní 2016 15:00
Aron Einar tók því rólega á æfingu Tók ekki þátt í hefðbundinni upphitun með félögum sínum í íslenska landsliðinu. 30. júní 2016 10:21
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð