Spotify efast um lögmæti nýjasta útspils Apple Jóhann Óli Eiðsson skrifar 30. júní 2016 20:34 Daniel Ek er forstjóri Spotify. vísir/afp Spotify og Apple eru komin í hár saman eftir að síðarnefnda fyrirtækið neitaði að afgreiða uppfærslu smáforrit fyrrnefnda fyrirtækisins í app-store. Fyrirtækin tvö hafa deilt um nokkurt skeið eftir að Apple setti sína eigin tónlistarveitu, Apple Music, í loftið. Í kjölfar þess hvatti Spotify þá notendur sína sem kaupa áskrift til að kaupa hana ekki í gegnum smáforritið heldur heimasíðu eða forritið í tölvu. Með því móti mætti komast hjá því að Apple tæki til sín prósentu af greiðslunni. Að undanförnu hefur Apple krafist þess af Spotify að fyrirtækið breyti þessari afstöðu sinni. Öðrum kosti muni forrit Spotify ekki vera uppfært í tækjum frá Apple. „Þetta nýjasta útspil vekur upp margar spurningar og ein þeirra er hvort þetta standist bandarísk og evrópsk samkeppnislög,“ ritar lögmaður Spotify í bréfi til kollega síns hjá Apple. „Við getum ekki látið það yfir okkur ganga að Apple noti app-store sem vopn í samkeppni við aðra.“ Í samtali við tónlistarmiðilinn Pitchfork sagði Jonathan Prince, upplýsingafulltrúi Spotify, að það væri eitthvað rangt við það að Apple græddi meira á Spotify áskriftum heldur en Apple Music. Þá væri sérstakt áhyggjuefni að ekki eitt einasta sent af því myndi skila sér til tónlistariðnaðarins. Tækni Mest lesið Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Spotify og Apple eru komin í hár saman eftir að síðarnefnda fyrirtækið neitaði að afgreiða uppfærslu smáforrit fyrrnefnda fyrirtækisins í app-store. Fyrirtækin tvö hafa deilt um nokkurt skeið eftir að Apple setti sína eigin tónlistarveitu, Apple Music, í loftið. Í kjölfar þess hvatti Spotify þá notendur sína sem kaupa áskrift til að kaupa hana ekki í gegnum smáforritið heldur heimasíðu eða forritið í tölvu. Með því móti mætti komast hjá því að Apple tæki til sín prósentu af greiðslunni. Að undanförnu hefur Apple krafist þess af Spotify að fyrirtækið breyti þessari afstöðu sinni. Öðrum kosti muni forrit Spotify ekki vera uppfært í tækjum frá Apple. „Þetta nýjasta útspil vekur upp margar spurningar og ein þeirra er hvort þetta standist bandarísk og evrópsk samkeppnislög,“ ritar lögmaður Spotify í bréfi til kollega síns hjá Apple. „Við getum ekki látið það yfir okkur ganga að Apple noti app-store sem vopn í samkeppni við aðra.“ Í samtali við tónlistarmiðilinn Pitchfork sagði Jonathan Prince, upplýsingafulltrúi Spotify, að það væri eitthvað rangt við það að Apple græddi meira á Spotify áskriftum heldur en Apple Music. Þá væri sérstakt áhyggjuefni að ekki eitt einasta sent af því myndi skila sér til tónlistariðnaðarins.
Tækni Mest lesið Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira