Ari og Ragnar um húðflúrin: Sjúkdómur og heimskulegt áhugamál Tómas Þór Þórðarson skrifar 20. júní 2016 10:00 Ari Freyr og Raggi Sig eru vel blekaðir. vísir/vilhelm Ari Freyr Skúlason og Ragnar Sigurðsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi íslenska liðsins í Annecy í dag en varnarmennirnir tveir eru líklega blekuðustu menn liðsins eins og Blaz Roca myndi segja. Þeir eru báðir með tattúermar og fleiri húðflúr um allan líkamann. Ari Freyr er til dæmis með íslenska fánann í skjaldamerkinu á vinstra lærinu eins og sást þegar forsetafrúin Dorrit Moussaieff hristi Ara til eftir jafnteflið gegn Portúgal í fyrsta leik.Sjá einnig:Sjáðu blaðamannafund strákanna í heild sinni Sænskur blaðamaður á fundinum spurði strákana út í flúrin og bjóst líklega við greinargóðum svörum en þau fékk hann ekki. „Þetta er bara sjúkdómur. Ég byrjaði þegar ég var fimmtán ára og ég get ekki hætt. Ég er kristinn þannig annað þeirra tengist kristni. Annað er í japönskum litum og svo er ég með fleiri um allan líkamann,“ sagði Ari Freyr. Ragnar útskýrði sín á mjög einfaldan hátt: „Þetta er bara heimskulegt áhugamál,“ sagði Ragnar Sigurðsson.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). The First Lady preparing me for the next game #AS23 #totalfootball A photo posted by Ari Skúlason (@ariskulason23) on Jun 15, 2016 at 4:54am PDT EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ragnar um Zlatan: Ég ræð við hvaða leikmann sem er Ragnar Sigurðsson segir að Ísland ætli ekki að breyta um stíl fyrir einstaka leikmenn. 20. júní 2016 09:31 Ari Freyr: Þetta fannst mér vitlaus spurning "Þú þekkir okkur alveg,“ sagði Ari Freyr Skúlason við spurningu á blaðamannafundi íslenska liðsins í morgun. 20. júní 2016 09:18 Raggi Sig: Hugsa um rassgatið á sjálfum mér þegar keppnin er búin Ragnar Sigurðsson segir það sé undir öðrum komið að opna fyrir sig dyr til að komast lengra á ferlinum. 20. júní 2016 09:25 Hamingjan breyttist í ógleði á einu augabragði í Marseille Ísland gerði sárgrætilegt jafntefli við Ungverjaland í Marseille á laugardag en jöfnunarmarkið kom undir lok leiksins og var sjálfsmark Birkis Más Sævarssonar. "Ég tek þetta bara á mig,“ sagði Birkir Már. 20. júní 2016 06:00 Heimir: Vitum að við eigum helling inni "Menn taka eitt lítið feilspor. Það eru engar áhyggjur í sambandi við varnarleikinn okkar, alls ekki,“ segir Heimir Hallgrímsson. 20. júní 2016 11:00 Heimir um ummæli Löw: Við viljum ekki vera léleg eftirlíking af Spáni "Ef að allir myndu spila eins myndu þeir sem eru með bestu einstaklingana allta vinna.“ 20. júní 2016 07:30 Eiður Smári: Vil ekki að þetta hætti "Þetta er eins og að fara í Disneyland í fyrsta skipti,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen um upplifun sína af EM í Frakklandi til þessa. 20. júní 2016 06:45 Mest lesið Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Sport Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Sjá meira
Ari Freyr Skúlason og Ragnar Sigurðsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi íslenska liðsins í Annecy í dag en varnarmennirnir tveir eru líklega blekuðustu menn liðsins eins og Blaz Roca myndi segja. Þeir eru báðir með tattúermar og fleiri húðflúr um allan líkamann. Ari Freyr er til dæmis með íslenska fánann í skjaldamerkinu á vinstra lærinu eins og sást þegar forsetafrúin Dorrit Moussaieff hristi Ara til eftir jafnteflið gegn Portúgal í fyrsta leik.Sjá einnig:Sjáðu blaðamannafund strákanna í heild sinni Sænskur blaðamaður á fundinum spurði strákana út í flúrin og bjóst líklega við greinargóðum svörum en þau fékk hann ekki. „Þetta er bara sjúkdómur. Ég byrjaði þegar ég var fimmtán ára og ég get ekki hætt. Ég er kristinn þannig annað þeirra tengist kristni. Annað er í japönskum litum og svo er ég með fleiri um allan líkamann,“ sagði Ari Freyr. Ragnar útskýrði sín á mjög einfaldan hátt: „Þetta er bara heimskulegt áhugamál,“ sagði Ragnar Sigurðsson.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). The First Lady preparing me for the next game #AS23 #totalfootball A photo posted by Ari Skúlason (@ariskulason23) on Jun 15, 2016 at 4:54am PDT
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ragnar um Zlatan: Ég ræð við hvaða leikmann sem er Ragnar Sigurðsson segir að Ísland ætli ekki að breyta um stíl fyrir einstaka leikmenn. 20. júní 2016 09:31 Ari Freyr: Þetta fannst mér vitlaus spurning "Þú þekkir okkur alveg,“ sagði Ari Freyr Skúlason við spurningu á blaðamannafundi íslenska liðsins í morgun. 20. júní 2016 09:18 Raggi Sig: Hugsa um rassgatið á sjálfum mér þegar keppnin er búin Ragnar Sigurðsson segir það sé undir öðrum komið að opna fyrir sig dyr til að komast lengra á ferlinum. 20. júní 2016 09:25 Hamingjan breyttist í ógleði á einu augabragði í Marseille Ísland gerði sárgrætilegt jafntefli við Ungverjaland í Marseille á laugardag en jöfnunarmarkið kom undir lok leiksins og var sjálfsmark Birkis Más Sævarssonar. "Ég tek þetta bara á mig,“ sagði Birkir Már. 20. júní 2016 06:00 Heimir: Vitum að við eigum helling inni "Menn taka eitt lítið feilspor. Það eru engar áhyggjur í sambandi við varnarleikinn okkar, alls ekki,“ segir Heimir Hallgrímsson. 20. júní 2016 11:00 Heimir um ummæli Löw: Við viljum ekki vera léleg eftirlíking af Spáni "Ef að allir myndu spila eins myndu þeir sem eru með bestu einstaklingana allta vinna.“ 20. júní 2016 07:30 Eiður Smári: Vil ekki að þetta hætti "Þetta er eins og að fara í Disneyland í fyrsta skipti,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen um upplifun sína af EM í Frakklandi til þessa. 20. júní 2016 06:45 Mest lesið Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Sport Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Sjá meira
Ragnar um Zlatan: Ég ræð við hvaða leikmann sem er Ragnar Sigurðsson segir að Ísland ætli ekki að breyta um stíl fyrir einstaka leikmenn. 20. júní 2016 09:31
Ari Freyr: Þetta fannst mér vitlaus spurning "Þú þekkir okkur alveg,“ sagði Ari Freyr Skúlason við spurningu á blaðamannafundi íslenska liðsins í morgun. 20. júní 2016 09:18
Raggi Sig: Hugsa um rassgatið á sjálfum mér þegar keppnin er búin Ragnar Sigurðsson segir það sé undir öðrum komið að opna fyrir sig dyr til að komast lengra á ferlinum. 20. júní 2016 09:25
Hamingjan breyttist í ógleði á einu augabragði í Marseille Ísland gerði sárgrætilegt jafntefli við Ungverjaland í Marseille á laugardag en jöfnunarmarkið kom undir lok leiksins og var sjálfsmark Birkis Más Sævarssonar. "Ég tek þetta bara á mig,“ sagði Birkir Már. 20. júní 2016 06:00
Heimir: Vitum að við eigum helling inni "Menn taka eitt lítið feilspor. Það eru engar áhyggjur í sambandi við varnarleikinn okkar, alls ekki,“ segir Heimir Hallgrímsson. 20. júní 2016 11:00
Heimir um ummæli Löw: Við viljum ekki vera léleg eftirlíking af Spáni "Ef að allir myndu spila eins myndu þeir sem eru með bestu einstaklingana allta vinna.“ 20. júní 2016 07:30
Eiður Smári: Vil ekki að þetta hætti "Þetta er eins og að fara í Disneyland í fyrsta skipti,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen um upplifun sína af EM í Frakklandi til þessa. 20. júní 2016 06:45