Lars vísaði til Einstein og Emmi horfir á smáhund elta nashyrning Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. júní 2016 09:22 Albert Einstein kom við sögu á blaðamannafundi í Annecy í morgun. Lars Lagerbäck, annar landsliðsþjálfara Íslands, var spurður út í það á blaðamannafundi í Annecy í morgun hvernig liðið hagaði undirbúningi sínum fyrir leikinn gegn Englandi á mánudaginn, hvort hann ætti einhver brögð uppi í erminni. „Ég beiti engum brögðum en á fundum finnum við stundum kvót í nálgun okkar hvað varðar hugarfar. Ég veit ekki hversu mikið þeir fá út úr því,“ sagði Lars. Hann sagði marga góða karaktera í íslenska hópnum og minntist á liðsfund á hótelinu í gær. „Nokkrir stigu fram og sögðust ekki vera saddir,“ sagði Lars. Allir væru að hjálpast að og framlag væri mikið á æfingum. Liðið væri ekki orðið satt og vildi sýna meira í sóknarleiknum. „Við tókum framfaraskref gegn Austurríki og viljum gera meira.“ Hér er smáhundur að elta nashyrning. Hvort þetta er myndin sem strákarnir eru með uppi á herbergi liggur ekki fyrir. Smáhundur að hlaupa á eftir nashyrningi Svíinn var spurður um dæmi um kvót sem hann nýtti á fundum með leikmönnum. Lars tók kvót frá Albert Einstein sem dæmi. „If you can’t explain it in a simple way, you don’t understand it well“ sem mætti þýða: „Ef þú getur ekki útskýrt eitthvað á einfaldan hátt þá hefurðu ekki góðan skilning á því.“ Theodór Elmar var spurður út í hvort einhver kvót væru sérstaklega eftirminnileg. Elmar minntist á kvótið í Einstein og bætti við að strákarnir væru með mynd á veggnum af litlum hundi að elta nashyrning sem uppskar bros hjá fundargestum. We are not the tiny dog! Its just a symbol for how far great attitude and courage can carry you.#fotbolti #EURO2016 pic.twitter.com/denxSctTIa— Elmar Bjarnason (@ElmarBjarnason) June 24, 2016 EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Fleiri fréttir Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Sjá meira
Lars Lagerbäck, annar landsliðsþjálfara Íslands, var spurður út í það á blaðamannafundi í Annecy í morgun hvernig liðið hagaði undirbúningi sínum fyrir leikinn gegn Englandi á mánudaginn, hvort hann ætti einhver brögð uppi í erminni. „Ég beiti engum brögðum en á fundum finnum við stundum kvót í nálgun okkar hvað varðar hugarfar. Ég veit ekki hversu mikið þeir fá út úr því,“ sagði Lars. Hann sagði marga góða karaktera í íslenska hópnum og minntist á liðsfund á hótelinu í gær. „Nokkrir stigu fram og sögðust ekki vera saddir,“ sagði Lars. Allir væru að hjálpast að og framlag væri mikið á æfingum. Liðið væri ekki orðið satt og vildi sýna meira í sóknarleiknum. „Við tókum framfaraskref gegn Austurríki og viljum gera meira.“ Hér er smáhundur að elta nashyrning. Hvort þetta er myndin sem strákarnir eru með uppi á herbergi liggur ekki fyrir. Smáhundur að hlaupa á eftir nashyrningi Svíinn var spurður um dæmi um kvót sem hann nýtti á fundum með leikmönnum. Lars tók kvót frá Albert Einstein sem dæmi. „If you can’t explain it in a simple way, you don’t understand it well“ sem mætti þýða: „Ef þú getur ekki útskýrt eitthvað á einfaldan hátt þá hefurðu ekki góðan skilning á því.“ Theodór Elmar var spurður út í hvort einhver kvót væru sérstaklega eftirminnileg. Elmar minntist á kvótið í Einstein og bætti við að strákarnir væru með mynd á veggnum af litlum hundi að elta nashyrning sem uppskar bros hjá fundargestum. We are not the tiny dog! Its just a symbol for how far great attitude and courage can carry you.#fotbolti #EURO2016 pic.twitter.com/denxSctTIa— Elmar Bjarnason (@ElmarBjarnason) June 24, 2016
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Fleiri fréttir Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Sjá meira