KSÍ býður Tólfunni til Nice Eiríkur Stefán Ásgeirssno skrifar 25. júní 2016 17:04 Um fimmtán meðlimir Tólfunnar hafa verið á öllum þremur leikjum Íslands á mótinu til þessa en aðrir komið og tekið einn eða tvo. Af þeim fimmtán eru fimm með sérstaka passa sem leyfa þeim að burðast með trommur og slíkt upp í stúku. Vísir/Vilhelm Knattspyrnusamband Íslands hefur boðið tíu meðlimum Tólfunnar, stuðningsmannasveit íslenska landsliðsins, á leik Íslands og Englands í 16-liða úrslitum EM í Frakklandi. Leikurinn fer fram í Nice og segir Ómar Smárason, fjölmiðlafulltrúi KSÍ, að það hafi verið ákveðið að bjóða tíu meðlimum Tólfunnar til Frakklands til að fara á leikinn. KSÍ mun sjá um kostnað vegna flugs, gistingu og miða á leikinn. „Það kom aldrei neitt erindi frá Tólfunni um þetta,“ segir Ómar í samtali við Vísi. „En við erum að bregðast við þrýstingi frá þjóðinni eftir að hafa fengið gríðarlegt magn af tölvupósti og skilaboðum á Facebook til okkar.“ „Það eru allir sammála um að stemningin á leikjum Íslands hefur verið stórkostleg og Tólfan á stóran þátt í því. Við vildum því efla þessa sveit þrjú þúsund stuðningsmanna Íslands sem verða á leiknum.“ Áður hafði Benjamín Hallbjörnsson, formaður Tólfunnar, sagt í viðtali við Vísi að ekki hefði verið til meira fjármagn hjá Tólfunni eftir riðlakeppnina til að fylgja liðinu áfram eftir í 16-liða úrslitin. „Kannski verður þetta einhver klikkun og við förum aftur á sunnudaginn,“ sagði hann þá. Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, greindi svo frá því í gær að KSÍ myndi bregðast við þessu og skoða þann möguleika að hjálpa Tólfunni að komast á leikinn í Nice á mánudag. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Tólfan í trommuveseni en Benni bongó nýtti samböndin erlendis Stærsti hluti Tólfunnar, stuðningsmannasveit íslenska landsliðsins, er nú kominn til Frakklands, en Ísland spilar fyrsta leikinn sinn á EM á þriðjudag. 12. júní 2016 20:45 Aðeins stjórnarmenn í Tólfunni mega koma með fána og trommur á völlinn Það má búast við því að margir meðlimir Tólfunnar muni berjast um boðsmiða frá KSÍ um að koma á leikinn gegn Englandi í Nice. 24. júní 2016 13:45 Peningurinn uppurinn hjá Tólfunni sem snýr heim á morgun Útiloka þó ekki að snúa aftur og treysta á að hlutirnir reddist. 23. júní 2016 12:13 Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Fótbolti Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Handbolti Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Fleiri fréttir Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Sjá meira
Knattspyrnusamband Íslands hefur boðið tíu meðlimum Tólfunnar, stuðningsmannasveit íslenska landsliðsins, á leik Íslands og Englands í 16-liða úrslitum EM í Frakklandi. Leikurinn fer fram í Nice og segir Ómar Smárason, fjölmiðlafulltrúi KSÍ, að það hafi verið ákveðið að bjóða tíu meðlimum Tólfunnar til Frakklands til að fara á leikinn. KSÍ mun sjá um kostnað vegna flugs, gistingu og miða á leikinn. „Það kom aldrei neitt erindi frá Tólfunni um þetta,“ segir Ómar í samtali við Vísi. „En við erum að bregðast við þrýstingi frá þjóðinni eftir að hafa fengið gríðarlegt magn af tölvupósti og skilaboðum á Facebook til okkar.“ „Það eru allir sammála um að stemningin á leikjum Íslands hefur verið stórkostleg og Tólfan á stóran þátt í því. Við vildum því efla þessa sveit þrjú þúsund stuðningsmanna Íslands sem verða á leiknum.“ Áður hafði Benjamín Hallbjörnsson, formaður Tólfunnar, sagt í viðtali við Vísi að ekki hefði verið til meira fjármagn hjá Tólfunni eftir riðlakeppnina til að fylgja liðinu áfram eftir í 16-liða úrslitin. „Kannski verður þetta einhver klikkun og við förum aftur á sunnudaginn,“ sagði hann þá. Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, greindi svo frá því í gær að KSÍ myndi bregðast við þessu og skoða þann möguleika að hjálpa Tólfunni að komast á leikinn í Nice á mánudag.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Tólfan í trommuveseni en Benni bongó nýtti samböndin erlendis Stærsti hluti Tólfunnar, stuðningsmannasveit íslenska landsliðsins, er nú kominn til Frakklands, en Ísland spilar fyrsta leikinn sinn á EM á þriðjudag. 12. júní 2016 20:45 Aðeins stjórnarmenn í Tólfunni mega koma með fána og trommur á völlinn Það má búast við því að margir meðlimir Tólfunnar muni berjast um boðsmiða frá KSÍ um að koma á leikinn gegn Englandi í Nice. 24. júní 2016 13:45 Peningurinn uppurinn hjá Tólfunni sem snýr heim á morgun Útiloka þó ekki að snúa aftur og treysta á að hlutirnir reddist. 23. júní 2016 12:13 Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Fótbolti Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Handbolti Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Fleiri fréttir Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Sjá meira
Tólfan í trommuveseni en Benni bongó nýtti samböndin erlendis Stærsti hluti Tólfunnar, stuðningsmannasveit íslenska landsliðsins, er nú kominn til Frakklands, en Ísland spilar fyrsta leikinn sinn á EM á þriðjudag. 12. júní 2016 20:45
Aðeins stjórnarmenn í Tólfunni mega koma með fána og trommur á völlinn Það má búast við því að margir meðlimir Tólfunnar muni berjast um boðsmiða frá KSÍ um að koma á leikinn gegn Englandi í Nice. 24. júní 2016 13:45
Peningurinn uppurinn hjá Tólfunni sem snýr heim á morgun Útiloka þó ekki að snúa aftur og treysta á að hlutirnir reddist. 23. júní 2016 12:13