Drullug gúmmístígvél og stuttbuxur á Glastonbury Ristjórn skrifar 29. júní 2016 20:00 Glamour/Getty Tónlistarhátíðin Glastonbury fór fram í Bretlandi um nýliðna helgi og ekki hægt að segja að veðrið hafi leikið við hátíðargesti. Tónleikasvæðið breyttist í hálfgert drullusvað eins og gjarna gerist en enginn lét það á sig fá enda fletsir í skóbúnaði við hæfi. Stuttbuxur, leðurjakki og svo drulluskítug gúmmístígvél voru einkennisklæðnaður hjá gestum hátíðarinnar. Glamour skoðaði hvað tískufyrirmyndirnar Cara Delevingne, Alexa Chung, Ellie Goulding og Stella McCartney klæddust á Glastonbury. Kannski innblástur fyrir komandi útilegutíð?Fyrirsætan Edie Campbell er ávallt töffari í klæðaburði.Galla, leður og gúmmistígvél hjá Poppy Delevingne. Glamour Tíska Mest lesið Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour Ferskir straumar frá Dior Cruise Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Dýrasta forsíða fyrr og síðar? Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Caitlyn Jenner og MAC safna háum fjárhæðum fyrir trans fólk Glamour Ricardo Tisci á leiðinni til Versace? Glamour Charlotte Riley mun leika Kate Middleton í nýrri sjónvarpsseríu Glamour
Tónlistarhátíðin Glastonbury fór fram í Bretlandi um nýliðna helgi og ekki hægt að segja að veðrið hafi leikið við hátíðargesti. Tónleikasvæðið breyttist í hálfgert drullusvað eins og gjarna gerist en enginn lét það á sig fá enda fletsir í skóbúnaði við hæfi. Stuttbuxur, leðurjakki og svo drulluskítug gúmmístígvél voru einkennisklæðnaður hjá gestum hátíðarinnar. Glamour skoðaði hvað tískufyrirmyndirnar Cara Delevingne, Alexa Chung, Ellie Goulding og Stella McCartney klæddust á Glastonbury. Kannski innblástur fyrir komandi útilegutíð?Fyrirsætan Edie Campbell er ávallt töffari í klæðaburði.Galla, leður og gúmmistígvél hjá Poppy Delevingne.
Glamour Tíska Mest lesið Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour Ferskir straumar frá Dior Cruise Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Dýrasta forsíða fyrr og síðar? Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Caitlyn Jenner og MAC safna háum fjárhæðum fyrir trans fólk Glamour Ricardo Tisci á leiðinni til Versace? Glamour Charlotte Riley mun leika Kate Middleton í nýrri sjónvarpsseríu Glamour