Með Fréttablaði dagsins fylgdi veglegt blað um Evrópumeistaramótið í Frakklandi.
Það hefst einmitt í kvöld með opnunarleik Frakka og Rúmena.
Í EM-blaðinu eru strákarnir kynntir til leiks. Þar má einnig sjá leikjaplan mótsins og svo eru áhugaverðar greinar og pælingar er tengjast mótinu.
Skoða má EM-blaðið hér.
