Fyrrum samherji Gylfa tryggði Wales fyrsta sigurinn á EM | Sjáðu mörkin 11. júní 2016 17:45 Hal Robson-Kanu fagnar markinu. vísir/getty Wales vann sinn fyrsta leik á stórmóti í knattspyrnu í dag þegar liðið vann 2-1 sigur á Slóvakíu í B-riðli. Gareth Bale kom Wales yfir með marki úr aukaspyrnu á tíundu mínútu, en Matus Kozacik í marki Slóvakíu átti að gera miklu betur. Staðan var 1-0, Wales í vil, í hálfleik, en á 61. mínútu jafnaði varamaðurinn Ondrej Duda með sinni fyrstu snertingu. Hann kom inná sem varamaður mínútu áður. Það var svo annar varamaður, Hal Robson-Kanu, sem skoraði sigurmark leiksins, en hann gerði það fyrir Wales níu mínútum fyrir leikslok eftir sendingu Aaron Ramsey. Hal Robson spilaði með Gylfa Þór Sigurðssyni, leikmanni íslenska landsliðsins, hjá Reading, en þeir voru samherjar 2008-2010. Slóvakar fengu tækifæri til þess að jafna, en Adam Nemec skaut í stöngina fjórum mínútum fyrir leikslok. Lokatölur 2-1 og Wales því með sigur í sínum fyrsta leik á stórmóti. Liðin eru með Englandi og Rússlandi í riðli, en þau mætast klukkan 19.00.Rosaleg björgun Ben Davies: Ben Davies bjargar stórkostlega. #WAL vs #SVK er hafinn á SíminnSport! #EMÍSLAND pic.twitter.com/1qM9MBjLZO— Síminn (@siminn) June 11, 2016 Bale 1-0: Gareth Bale! Beint úr aukaspyrnu. 1-0 fyrir #WAL#EMÍSLAND pic.twitter.com/wAgv0qKcKQ— Síminn (@siminn) June 11, 2016 1-1: 1-1! Ondrej Duda jafnar í sinni fyrstu snertingu fyrir #SVK gegn #WAL#EMÍSLAND pic.twitter.com/NIJ9WuT9OT— Síminn (@siminn) June 11, 2016 Sigurmark Kanu: MARK!Aaron Ramsey kemur boltanum einhvern veginn á Robson-Kanu sem skorar. 2-1#WAL #SVK #EMÍSLAND pic.twitter.com/MoR2RKz3i9— Síminn (@siminn) June 11, 2016 EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Sjá meira
Wales vann sinn fyrsta leik á stórmóti í knattspyrnu í dag þegar liðið vann 2-1 sigur á Slóvakíu í B-riðli. Gareth Bale kom Wales yfir með marki úr aukaspyrnu á tíundu mínútu, en Matus Kozacik í marki Slóvakíu átti að gera miklu betur. Staðan var 1-0, Wales í vil, í hálfleik, en á 61. mínútu jafnaði varamaðurinn Ondrej Duda með sinni fyrstu snertingu. Hann kom inná sem varamaður mínútu áður. Það var svo annar varamaður, Hal Robson-Kanu, sem skoraði sigurmark leiksins, en hann gerði það fyrir Wales níu mínútum fyrir leikslok eftir sendingu Aaron Ramsey. Hal Robson spilaði með Gylfa Þór Sigurðssyni, leikmanni íslenska landsliðsins, hjá Reading, en þeir voru samherjar 2008-2010. Slóvakar fengu tækifæri til þess að jafna, en Adam Nemec skaut í stöngina fjórum mínútum fyrir leikslok. Lokatölur 2-1 og Wales því með sigur í sínum fyrsta leik á stórmóti. Liðin eru með Englandi og Rússlandi í riðli, en þau mætast klukkan 19.00.Rosaleg björgun Ben Davies: Ben Davies bjargar stórkostlega. #WAL vs #SVK er hafinn á SíminnSport! #EMÍSLAND pic.twitter.com/1qM9MBjLZO— Síminn (@siminn) June 11, 2016 Bale 1-0: Gareth Bale! Beint úr aukaspyrnu. 1-0 fyrir #WAL#EMÍSLAND pic.twitter.com/wAgv0qKcKQ— Síminn (@siminn) June 11, 2016 1-1: 1-1! Ondrej Duda jafnar í sinni fyrstu snertingu fyrir #SVK gegn #WAL#EMÍSLAND pic.twitter.com/NIJ9WuT9OT— Síminn (@siminn) June 11, 2016 Sigurmark Kanu: MARK!Aaron Ramsey kemur boltanum einhvern veginn á Robson-Kanu sem skorar. 2-1#WAL #SVK #EMÍSLAND pic.twitter.com/MoR2RKz3i9— Síminn (@siminn) June 11, 2016
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Sjá meira